Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 126
124
BJÖRN K. ÞÓRÓLFSSON
SKÍRNIR
þingmálafundum, voru Snæfellsnessýsla, ísafjarSarsýsla, Stranda-
sýsla, SkagafjarSarsýsla, Vestmannaeyjar og Gullbringu- og Kjós-
arsýsla.
AlþýSumenntunarmáliS var rætt á þingmálafundum fiestra kjör-
dæma, og í ályktunum fundanna lýsir sér mikill áhugi um aS auka
menntun alþýSu. AS vísu kom frumvarp Kennarafélags Islands, sem
fyrr er getiS, til umræSu aSeins á þrem þingmálafundum, en þess
ber aS gæta, aS þaS var ekki birt á prenti fyrr en í júnímánuSi,
og var þess ekki aS vænta, eins og samgöngum var þá liáttaS, aS
kjósendur úti um byggSir landsins hefSu áttaS sig á því, þegar
þingmálafundir voru haldnir. Þeir voru auSvitaS hvergi haldnir
síSar en í þeim mánuSi, þar sem fyrsti virkur dagur júlímánaSar
var lögboSinn samkomudagur Alþingis. Þingmálafundir Gullbringu-
og Kjósarsýslu og BorgfirSinga fylgdu frumvarpi kennarafélagsins,
en á þriSja þingmálafundinum, þar sem þaS kom til umræSu, þing-
málafundi Mýramanna, mótmæltu því allar raddir, segir í fundar-
skýrslunni. Hins vegar lagSi sá fundur hina mestu áherzlu á þaS,
aS umgangskennsla í sveitum yrSi styrkt og studd. Hann vildi auka
aS mun styrk til umgangskennara, en setja um leiS traustar skorSur
gegn því, aS óhæfir menn veldust til umgangskennslu. f sömu átt
hnigu tillögur þingmálafunda Snæfellinga, Dalamanna og NorSur-
Þingeyinga. NorSur-Þingeyingar vildu einnig styrkja lestrarfélög.
Broddanessfundur Strandamanna skoraSi á þingiS aS auka styrk
til unglingakennslu eftir því, sem framast væri auSiS, en þó aS
svona sé orSaS, er senniiega átt viS barnakennslu, sem mundi vera
umgangskennsla í sveitum. Þingmálafundur EyfirSinga lagSi til,
„aS barnaskólar fengi jafnt styrk af landsfé, hvort sem þeir væri
í sveitum eSa kaupstöSum“. Þingmálafundir Árnesinga og Rangæ-
inga samþykktu ásltoranir um stuSning viS alþýSumenntunarmáliS
eftir því, sem efni og ástæSur landsins leyfSu. Þingmálafundur
Vestmannaeyinga „lét þá ósk í ljósi,“ segir í fundarskýrslunni, „aS
þingiS mætti sjá sér fært aS styrkja barnaskóla og alþýSumenntun
aS minnsta kosti eins mikiS sem aS undan förnu“. Á þingmála-
fundi NorSmýlinga „var samþykkt aS skora á þingiS aS taka máliS
um menntun alþýSu til alvarlegrar íhugunar og koma fastri skipun
á hina lægri skóla landsins“. Hér virSist vera átt viS fleiri skóla
en barnaskóla eina, sennilega einnig hafSir í huga húsmæSraskólar