Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 103

Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 103
SKÍRNIR ÞINGVALLAFUNDUR 1888 101 skyldi fylgja í stjórnarskrármálinu, og sýndi sá fundur, að skiln- aðarhugmyndin hefði alls ekki vakað fyrir þjóðinni. Hún hafi ekki heimtað og heimti ekki annað en þannig lagað samband við danska ríkið, að vér gætum notið krafta vorra til að efla auðsæld og velgengni ættjarðar vorrar. Alls ekki væri útséð um, að þetta gæti fengizt. Það væri þá fyrst, er séð væri, að danska stj órnin vildi ekki unna oss réttar, að vér hlytum „að breyta stefnunni og hefja hina löngu baráttu fyrir algjörðum skilnaði Islands og Danmerkur“. Á meðan eigi sé vonlaust um, að sanngirni og réttur sigri þverhöfða- skap og rangsleitni, telur blaðið hyggilegra að aðhyllast hið minna en leggj a út í alveg nýj a baráttu, sem að öllum líkindum tæki lengri tíma. Líka sé það athugandi, að ef slík hernaðaraðferð ætti að verða til annars en ills eins, þá yrðu ekki aðeins einstakir menn, heldur allur fjöldi alþýðu að aðhyllast hana. Loks skal getið ummæla Lýðs. Hann flytur 20. febr. 1889 grein með fyrirsögn „Þrjár sólir á lofti“. Sólirnar þrjár munu vera Fjall- konan, hinn ameríski kristindómsandstæðingur Robert Ingersoll og Jón Ólafsson. Fjallkonan hafði flutt í þýðingu fyrirlestur eftir Ingersoll. Síðast í grein Lýðs er minnst á skilnaðarstefnu Jóns með svofelldum orðum: „Orðtak J. Ól. er þetta: Hér eftir þjóðveldi á íslandi! - eflaust það hreinskilnasta og einorðasta orð, sem síðast liðin 14 ár hafa sögð verið í pólitík á Islandi, þótt einungis gjöri illt verra.“ Ekki færði Jón Ólafsson þetta til betri vegar fyrir þjóð- skáldinu, ritstjóra Lýðs. Fjallkonan stóð uppi ein blaða með skilnaðarstefnu. Síðustu grein sína um það málefni flutti hún 20. júní, tæplega hálfum mán- uði fyrir Alþingi. Með þeirri grein féll skilnaðarmálið niður að sinni. Enda mun þá hafa verið farið að hilla undir hina svonefndu miðlun, sem þingið 1889 er frægast fyrir. I Opnu bréfi til kjósenda sinna, sem fyrr er getið, gerir Jón Ólafsson þá grein fyrir því, að skilnaðarávörpin voru ekki lögð fram á Alþingi, að nú hafi þeir konungkjörnu tekið öðruvísi í stj órnarskrármálið en að undan- förnu, og á hann þar auðvitað við miðlunina, sem helmingur kon- ungkjörinna þingmanna hné til fylgis við og Jón fylgdi fast. Naumast þarf að taka það fram, að orð Dagblaðsins um að bjóða Islendingum skilnað hefur enginn maður hér á landi tekið alvar- lega, þó að Fjallkonan og Þjóðviljinn noti þau til að storka Dönum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.