Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 84
82 HALLFREÐUR ÖRN EIRÍKSSON skírnir að auki sleppti hann ættartölum miskunnarlaust.24 Samt hefur hann haldið nákvæmum ártölum, og má þar nefna sögima um Snæfjalla- drauginn sem dæmi,25 og er þetta í samræmi við notkun ritaðra heimilda í sögum, sem Jón hefur sjálfur skrásett, einkum viðburða- sögum. Guðbrandur Vigfússon, sem átti mikinn þátt í því að búa safnið undir prentun, barðist annars öllu harðar gegn bóklegum áhrifum en Jón Arnason sjálfur, enda var hann fjær skrásetjurum, og átti að ýmsu öðru leyti hægara um vik. Hann vildi t. d. fella úr söguna um Grím Skeljungsbana og segir svo í bréfi til Jóns Árnasonar 9. júlí 1860: „Mér líkaði allt vel nema ein saga: Skeljungssaga. Það er mikill vandi, hvað gjöra skal við slíkar sögur. I þessu formi, sem Hjálmar skáld (á Bólu?) hefir skrifað hana, er hún að vísu engin almúgasaga, heldur sett saman eftir munnmælasögunni, Bárðar- saga Snæfellsáss (Hólaútgáfunni?) t. d. um belginn að kalla orð- rétt, og svo skáldað inn t. d. vísurnar, sem er illur leirburður og án alls efa óekta.“26 Þess má geta, að munnmælasöguna, sem Guð- brandur drepur á þarna, hafði Hjálmar heyrt í æsku. Þrátt fyrir þessa hörðu gagnrýni Guðbrands var sagan prentuð, og mun Jón Árnason hafa ráðið því. En Guðbrandur vann sigur með tilstyrk Maurers í deilunni um Hallvarðsþátt nokkurn,27 sem honum þótti allfjarri munnmælum, en þeim mun blandnari bóksög- um og er að mestu leyti verk Gísla Konráðssonar, að því er Finnur Sigmundsson hefur bent á.28 Var það óhagganleg stefna Guðbrands að Ijá engu rúm í safninu væntanlega nema sögum, sem væru ótví- rætt upprunalegar munnmælasögur. í bréfi einu til Jóns Árnasonar ræðir hann Hallvarðsþátt, og segir, að ein slík saga geti spillt fyrir öllu safninu og bendir á þýzkar venjur í því sambandi.29 Jón var enn í vafa og ollu þessar sögur honum miklum heilabrotum. Tók hann að lokum það fangaráð að ráðfæra sig við Maurer og segir svo í bréfi: „Hver ráð gefast með sögurnar eftir Gísla Konráðsson og Bólu-Hjálmar? Eg sá það á þeim, að þær voru ekki munnmæla- sögur eingöngu, heldur sambland af sannleika og skáldskap þjóðar- innar, en þar er mjótt mundangshófið og vandrötuð leið milli Scyllu og Charybdis. Til þess að gjöra þær að munnmælum, þarf að rífa þær allar sundur og tæta; en það þori eg ekki að bjóða mér nema með fullu leyfi höfundanna, sem eg býst við að verði því tregari á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.