Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 181
SKIRNIR
RITDÓMAR
179
að leiða í ljós. Jafnvel píslarvotturinn mikli og pophetja, Ché, megnar ekki
aS vekja trú skáldsins, hann er einungis minning,
hulduljósiS yfir Cordilleras er slokknaS.
HvaS merkir annars orSiS hulduljós, merkir þaS ekki óljósa flöktandi týru,
sem leiSir menn afvega? Þá merkingu hefur þaS amk. í mínum huga.
I kvæSinu Undur, gerir Jóhannes enn tilraun til aS vekja sér bjartsýni.
I ánamaSkinum sér hann dýrlegt tákn þess, aS ofbeldi hins sterka og vopnaSa
megi sín einskis gegn hinum kúgaSa! Sé ánamaSkurinn skorinn í þrennt,
smýgur hann niSur í moldina sem þrír maSkar. Þetta kvæSi er ma. um Víet-
nam og þá undraverSu baráttuseiglu, sem þjóSin þar sýnir. En kvæSiS er
einhvem veginn ekkert sannfærandi. StaSreynd er þaS, aS sé ánamaSkur
skorinn sundur í þrennt, }>á deyja allir hlutar hans. Sé hann skorinn sundur
í tvennt, er nokkur von til aS framhlutinn lifi, en afturparturinn deyr óhjá-
kvæmilega. ÞaS er líka staSreynd, aS Sámur frændi gæti haldiS áfram aS
dreifa napalmi yfir bændur og búaliS í Víetnam, unz þar verSur ekki einu
sinni maSkur eftir til aS gæSa sér á líkunum. Mér finnst einhvern veginn, aS
okkur Jóhannes gruni báSa sömu endalokin, þótt erfitt sé aS horfast í augu
viS þau. Undirstrikun þess skilnings er kvæSiS BarnsmóSir mín, sem er svo:
Fagra Blekking
ofsótta drottning Hillingalandsins:
hvernig get ég lifaS án þín?
Ef ég hlýSnast kröfu Yfirdómarans
og svelti þig til bana
í dýflissu staSreyndanna
- hvaS verSur þá um dóttur okkar
hana Ósk litlu
sem fæddist undir regnboganum í gær?
Þannig orkar þessi bók í heild sinni á mig, eins og spuming þess sem veit,
en vill ekki vita, eins og spuming blinds manns, sem spyr, hvort ekki sé aS
koma dagur, en veit aS þaS er aS koma nótt.
SkrautklæSi velur Jóhannes börnum sínum ekki fremur en í ÓljóSum, og
gætu menn eflaust rifizt um þaS til eilífSar, hvort slíkt skal teljast kostur eSa
galli. Endanlega geta menn nú fátt annaS en gefiS út yfirlýsingar um eigin
smekk. Mín yfirlýsing er sú, aS mikiS þyki augum mínum þægilegt aS dvelja
viS kvæSi eins og ViSlag, Stöku og Eitt er þaS IjóS. ÞaS finnst mér fagur
ásláttur á hljómborS tímans.
Böðvar Guðmundsson