Skírnir - 01.01.1971, Blaðsíða 156
154
P. M. MITCHELL
SKÍRNIR
þýðenda sem fengizt hafa við íslenzkar bókmenntir af fagurfræði-
legum og bókmenntalegum ástæSum einum saman. Helzt væri þá
aS nefna þýSendur Gunnars Gunnarssonar og Kristmanns GuS-
mundssonar annars vegar, sem þýSa ekki íslenzkan texta en leitast
fyrst og fremst viS aS miSla greiSri og læsilegri frásögn, og hins
vegar þýSendur Halldórs Laxness sem reyna aS túlka á sínu máli
þróttmikiS siSerni sagna eins og Sölku Völku og SjálfstæSs fólks
eSa smitandi ldmnina í mörgum smásögum Laxness.
Nú á dögum virSast íslenzkir rithöfundar mun líklegri til aS
vekja eftirtekt erlendis en höfundar fyrri kynslóSa. Eftir fyrri
heimstyrjöld hafa verk hinna kunnustu íslenzku rithöfunda veriS
þýdd til mikilla muna víSar en kunnustu verk fyrri tíma. Engum
kemur á óvart aS rit Halldórs Laxness hafa bæSi veriS oftar og
víSar þýdd en nokkurs annars höfundar. Ef ekki er skeytt um bók-
menntagreinar en hver þýSing talin, hvort heldur eru kvæSi, smá-
sögur eSa skáldsögur (og eingöngu talin skáldskaparverk) reynast
þýSingar á verkum Halldórs 275 talsins, en nokkrar smásögur samdi
Halldór sjálfur á dönsku. Þau hafa veriS þýdd, úr íslenzku eSa
um þriSja mál, á 37 tungumál. Þau eru þessi, talin eftir fjölda
þýSinga: sænska, danska, rússneska, enska, norska, þýzka, tékk-
neska, ungverska, finnska; þá slóvenska, hollenzka, kínverska,
pólska, búlgarska, eistneska, gríska, færeyska, ítalska og rúmenska,
nokkurn veginn sami þýSingafjöldi á þessi mál; þá spænska, serbó-
króatiska, franska, japanska og georgiska; síSan lettneska, esper-
antó, armeniska, nýnorska, litháiska, slóvakiska, úkraínska, og
albanska; og loks belórússneska, bengali, oriya, tyrkneska og úz-
bekiska meS eina þýSingu á hverju máli.
TaliS meS sama hætti hafa verk Gunnars Gunnarssonar birzt í
119 þýSingum á 21 tungumáli. Umfram Halldór hefur Gunnar
Gunnarsson aSeins veriS þýddur á grænlenzku.
A sama hátt er Jón Sveinsson skráSur fyrir 144 verkum á 21
þjóStungu fyrir utan tvö gervimál: idó og esperantó. í þessari
tölu eru meStalin 19 verk Jóns, frumsamin á þýzku, og 9 á dönsku.
Enginn undrast þótt Jón Sveinsson sé einkum þýddur í kaþólskum
löndum, en hann hefur einn íslenzkra rithöfunda veriS þýddur á
gelisku og baskamál. Þótt Jón skrifaSi einktun á þýzku teljast
útgáfur verka hans flestar á hollenzku, 27 (20 á þýzku). A tékk-