Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 35

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 35
aðeins að það hefur ekki komist á prent eða ratað inn í orðabækur. Orðtakið er án efa mjög gamalt og sameiginlegt norrænum málum. Það kemur fyrir í fornum norskum lögum, t.d. „fari, meðan sýknt er, siti kyrr, meðan heilagt er“. Orðasambandið sýkn dagur merkti í norskum lögum ‘dagur þegar vinna mátti hvers kyns störf, virkur dagur’. Orðið sýkn merkir ‘saklaus, ekki sek- ur’ og sýkn dagur merkir beinlínis ‘refsingarlaus dagur, dagur þegar vinna mátti refsingarlaust’. Sýknt og heilagt merkir þá bókstaflega ‘á virkum dögum og helgum’. Sömu orðasambönd eru til í dönsku báde helligt og s0gnt og norsku arbeide báde helg og s0ken. Annað orðasamband sem allir þekkja er að setjast í helgan stein. í nútímamáli er merkingin ‘draga sig í hlé, hætta að vinna’ en í fomu máli var merkingin ‘ganga í klaustur’. Að vísu var lýsingarorðið heilagur ekki með í orðasambandinu í fomu máli. Eingöngu var talað um að setjast í stein í merkingunni að ganga í klaustur. Aldrei er talað um að setjast í heilagan stein og gæti það bent til þess að orðasambandið sé gamalt þótt ég hafi ekki fundið dæmi. Helgan stendur þarna í þolfalli og kemur heim og saman við beygingardæmið sem ég sýndi í upphafi. Heilagur í málsháttum Fáir málshættir virðast hafa fest í sessi þar sem heilagur kemur fyrir. Þó má nefna: svo bregðast helgir menn sem aðrir ekki verður altíð sungið heilagt það er ekki oft að heilagur andi kemur í Laxárdal ekki eru allir helgir sem kirkju sœkja Síðasta dæmið um notkun á heilagur, sem ég ætla að nefna, er úr þýðingu Halldórs Laxness á Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Þar stendur á einum stað (1951:404): „Nú skellum við í okkur sjóðandi kaffitári með svolitlum heilögum anda út í.“ Þetta er eina dæmi Orðabókarinnar og er vel hugsanlegt að Gunnar noti danskt orðasamband í frumtexta sínum. Ég hef nú dregið saman það helsta sem ég fann um merkingarsvið og notkun orðsins heilagur. Hin foma merking orðsins lifir enn góðu lífi og sýnir samfelluna í íslensku máli, en ný notkun hefur einnig orðið til sem sýnir að málið er lifandi og frjótt og nýtir sér fornan arf til nýsköpunar. 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.