Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 39

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Side 39
hvort annað. Taoisminn bjargi Tarkovsky frá staðlaðri Maríuhelgisögn kristninnar og Jesús bjargar honum úr óhlutstæðni (abstraktion) taoismans. Tao er kortið en Jesús vegurinn. Hann færði fórnina sem braut lögmál dauð- ans. Þær Larsson og Hammar túlka myndina reyndar út frá fleiri sjónar- homum, m.a. út frá málverki Leonardos da Vinci af vitringunum hylla Jes- úbamið og út frá skáldsögu Dostojevskys, Fávitanum, og leikriti Shakesp- eares, Ríkharði III, en Alexander, aðalpersóna myndarinnar, lék bæði Myshkin fursta og Ríkharð III á leikferli sínum.8 Margræðni Fórnarinnar birtist meðal annars í því að skilin milli draums og veruleika eru oft óljós og ekki alltaf auðvelt að gera sér grein fyrir hvað gerist í raunvemleikanum og hvað handan hans eða jafnvel í hugskoti aðal- persóna myndarinnar. Ljóst er að einn eða fleiri draumar blandast töluvert inn í myndina en þeir sem um þá hafa fjallað em ekki á einu máli um hvenær þeir hefjast né hvenær þeim lýkur. Jafnvel er talað um draum í draumi.9 Sjálfur sagði Tarkovsky um Fórnina: Sérhver þáttur hennar felur ekki aðeins í sér ígildi raunveruleikans heldur jafnframt mörg lög merkingar. Anstætt fyrri myndum mínum hefur hún að geyma ákveðinn ljóðrænan stfl, en í henni er hver þáttur útfærður á „dramat- ískari" hátt. [...] ...þótt atriðin séu kvikmynduð eins og þau væru raunveruleg eru þau hugsuð sem líkingar.10 Tarkovsky leggur þannig áherslu á líkingarnar og hið ljóðræna. Mar- græðnin í túlkun Fórnarinnar þarf því ekki að koma á óvart. Auk þess hefur verið bent á að Alexander, með áhuga sínum á austrænni tónlist, heimspeki og trú, bæði á Guð og alls kyns mýstísk fyrirbæri, endurspegli á vissan hátt Tarkovsky sjálfan á þeim tíma sem myndin var tekin. Á síðustu árum ævi sinnar byrjaði hann að sækja kirkju og lesa Biblíuna af meiri alvöru en áður. En hann var einnig heillaður af stjörnuspeki, dulskynjun og ýmsum yfirnátt- úrlegum fyrirbærum ásamt austrænum trúarbrögðum á borð við búddadóm og taoisma.* 11 í þessari grein er ætlunin að skoða myndina fyrst og fremst út frá krist- inni guðfræði. Það hefur vissulega verið gert áður enda margt í myndinni sem mælir með þeirri túlkun. Sjónarhom mitt mun mótast af fjórum megin- þáttum eða þráðum í myndinni. í fyrsta lagi hvemig Tarkovsky notar fyrr- nefnt málverk Leonardos da Vinci af vitringunum. I öðru lagi hvemig hann fléttar það við aríu úr Matteusarpassíu Bachs, Erbarme Dich, Gott (Mis- 8 Larsson og Hammar, 1992. 9 Pavelin. 10 Epelboin, 1986. 11 Johnson & Petrie, 1994, s. 182. 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.