Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 100

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Blaðsíða 100
stefið um Jerúsalem sem tekið er upp í kristnum bókmenntum. Það er í Ræðuheimild (Q)5 samstofnaguðspjallanna sem þessi hugmynd kemur fyrst fyrir augu í elstu heimildum hinna kristnu trúarbragða (Q 13.35). Sorgin yfir örlögum Jerúsalem sem drepur spámenn Israels, nú í hlutverki einhverra fyrstu fylgjenda Jesú frá Nasaret, gefur um leið til kynna að hún hafi misst stöðu sína sem varnarþing hinnar guðlegu nálægðar og þá um leið sem hei- lags staðar. Hún er yfirgefinn staður í Ræðuheimildinni.6 Musterið stendur að sönnu enn á þessum tímamótum í sögu Ræðuheimildarinnar en það hefir misst öll pólitísk áhrif frá innreið og yfirtöku Pompejusar á Jerúsalem.7 Um leið er ljóst að Jerúsalem er ekki einasta ógnin við fólkið á bak við Ræðu- heimildina, óvinir klúka á mörgum stöðum eins og í Galíleu sjálfri.8 í guðspjöllunum gegnir Jerúsalem á hinn bóginn miðlægu hlutverki en einmitt vegna þess að för Jesú frá Nasaret er þangað heitið.9 Lúkas guð- spjallamaður gefur lesendum sínum ótvírætt til kynna að Jesú bíði sömu örlög og þeirra spámanna sem látið hafi lífið í Jerúsalem.10 í Lúkasarguð- spjalli og Postulasögunni, hinu eiginlega eða ítarlegasta epíska verki um uppruna kristindómsins, má sjá hvernig áherslan á Jerúsalem breytist. I guð- spjallinu liggja allir vegir til hinnar víðsjárverðu borgar en í Postulasögunni frá henni og til Rómar." Grundvöllur (klettur) hinnar nýju kirkju verður þá ekki borg dauðans og upprisunnar heldur hins ráðandi pólitíska valds. í Opinberunarbókinni, frá því snemma á annarri öld,12 birtist Jerúsalem í skýjaborgum himins og fyrirheiti um nýja borg undir nýjum himni á nýrri jörð, það er þegar allt hið gamla (núverandi) er liðið og allt er orðið nýtt 5 Um Ræðuheimildina sjá, John S. Kloppenborg Verbin, Excavating Q: The History and Setting ofthe Say- ings Gospel (Minneapolis, MN: Fortress, 2000). Tilvísanir til kafla og versa fylgja röð Lúkasarguðspjalls en auðkennt með bókstafnum“Q“. 6 Svo Jonathan L. Reed, Archaeology and tlte Galilean Jesus: A Re-examination of the Evidence (Harris- burg, PA: Trinity Press Intemational, 2000), 187. Ennfremur segir Reed, „This distance has been noted in cosmic terms of the „supra-historical entity“ of the addresser, or described in temporal terms of the rejec- tion of Jesus’ message and messengers as a remote/ai7 accompli. But this distance can also be expressed in spatial terms in that the Q community viewed Jerasalem as remote on its social map“ (ibid., 187). 7 Um hlutverk musterisins á meðal þess fólks sem stendur að baki Ræðuheimildarinnar sjá t.d., Kyu Sam Han, „Q and the Temple: The Q Community’s Attitude toward the Temple” (Ph.D. Diss.; John Knox Coll- ege, Toronto School of Theology, 1998). 8 Sbr. Reed, Archaeology, 187-188. 9 Ibid., 187. 10 Sbr. Luke Timothy Johnson, Tlte Gospel ofLuke (Sacra Pagina 4; Collegeville, MN: The Liturgical Press, 1991), 218. 11 Sbr. Marianne Palmer Bonz, The Past as Legacy: Luke-Acts and Ancienl Epic (Minneapolis, MN: For- tress, 2000), 87-128. 12 Sjá t.d. Helmut Koester, Introduction to the New Testament, Volume 2, History and Literature of Early Chrisliantiy (ensk þýð. sami; Philadelphia, PA & Berlin: Fortress & de Gruyter, 1982), 248-257; Burton L. Mack, Wlto Wrote the New Testament? The Making of the Christian Myth (San Francisco, CA: Har- perSanFrancisco, 1995), 193-197. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.