Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 108

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Page 108
uppruna og eðli trúarlegra hugmynda. Trúarbrögðin eru þá orðin æði hvers- dagsleg hugtak yfir hugsun og hegðun sem grundvallast á hefðbundum hugsunarferlum. Þessi ferli má kortleggja eftir viðurkenndum vísindalegum leiðum og afmarka með hverjum hætti þessi ferli eru ólrk öðrum en sam- bærilegum ferlum í hugsun manneskjunnar.37 í Opinberunarbókinni renna saman musterið, borgin og ljósið Guðs. Hún hafnar mannkyninu í sinni mynd og heldur því í greipum hins endanlega guðlega ríkis (theocracy) þar sem mörkin eru dregin milli þeirra trúuðu og vantrúuðu. Myndin sem Opinberunarbókin dregur upp er ekki af framtíðar- borg í einhverjum áþreifanlegum skilningi. Mynd hinnar nýju Jerúsalem er aðeins hið óeiginlega tæki ofbeldisins sem vegna sögulegs og tímanlegs þrýstings var staðsett á himinhvelfingunni í þeim tilgangi að hverfa ekki af sjónarsviðinu og til að verða tilbúin að taka land þá og þegar tækifæri gæfist. Og enn stendur Jerúsalem hátt á himni eins og komandi utan úr framtíðinni og hún hefir tyllt sér hér og þar á jörðinni í liturgískum rytma. Hangandi yfir höfðum jarðarbúanna er hún ógnvænleg í móðu og mistri og minnir á sig í taktföstum hýðingum á mennskunni í úrslitatilraunum höfð- ingja heimsins til að halda í völdin á meðan engill réttlætisins kvelst á jörð- inni. Heilög er hún þessi borgin aðeins í skjóli hins veraldlega valds og hefir alltaf verið. En heilagt á þér er ekkert nema naflinn og það sem þar er fyrir neðan á meðan skynsemin fær ekki að ráða og frelsa að fyrimynd hans sem var musteri dýrðarinnar í sjálfum sér og þekkir engin mörk að rétta hönd eða hleypa óhreinum manneskjum beint í sína kjöltu eins og börn væru. 37 Sbr. Ilkka Pyysiainen, How Religion Works: Towards a New Cognitive Science ofReligion (Leiden: Brill, 2003), 235. Þess ber að geta að á meðan félagssögulegar rannsóknir leggja áherlsu á hlutverk trúarlegra texta í félagslegu samhengi (Smith) og gagnrýna frumspekilega og hlutlausar (abstract) forsendur hug- vísinda (Bourdieu), þá færast hugsunarvísindin í áttina að fyrirbærafræði þar sem skýra má ferli mann- legrar hugsunar í ljósi tiltekinna áreita (Pyysiáinen). Hugsunarvísindi ryðja sér nú mjög til rúms í húm- anískum fræðum en munu þau megna að skýra þá flóknu þræði sem saman mynda samfélag mannfólks- ins spyr Burton L. Mack, The Christian Myth: Origins, Logic, and Legacy (New York, NY & London: Continuum, 2003), 86. Mack segir, „Customary references to “calorie quotients,” “biological needs,” acquisitive instincts,” “fear,” “aggression,” and “species protection,” are not enough to account for the intricate systems of signs that structure human societies or the processes of socialization and tuition requ- ired to master them” (ibid.). 106
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.