Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 125

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2005, Síða 125
afhendingu kirknanna að vörsluréttur þeirra væri umbun eða gjöf frá kirkju- yfirvöldum en ekki hefðgróin eign sem upphafsmenn kirknanna hefðu stofnað til enda lét hann þá leikmenn fá kirkjumar aftur til varðveislu sem þetta viðurkenndu.77 Leikmönnum hefur hins vegar sviðið sárt að vörslurétt- urinn skyldi nú lúta dómsögn kirkjunnar og að þeir hefðu enga tryggingu fyrir því að sá réttur yrði ekki af þeim tekinn. Átökin um kirkjueignimar áttu eftir að harðna og náðu hámarki um einni öld síðar þegar Ámi Þorláks- son Skálholtsbiskup (1269-1298) lagði allt í sölumar til að ná frá leik- mönnum forræði yfír stöðunum og gera þá að kirkjulénum (benefic- iumlbeneficii) sem hann einn og eftirmenn hans gætu úthlutað til varðveislu. Staðirnir áttu heimaland allt og ýmsar aðrar eignir svo að það var eftir nokkm að slægjast að fara með staðarforráð. En staðamál, sem svo eru nefnd, snerust ekki einvörðungu um staðina og forræði þeirra heldur kirkju- eignir almennt eins og samkomulag það, sem að lokum náðist, ber gleggst vitni um. Árið 1297 var undirrituð sættargerð á Ögvaldsnesi í Noregi sem batt enda á staðamálin. Þar var kveðið svo á um að þeir staðir, sem kirkjur áttu alla (þ.e. heimaland allt ásamt öðmm eignum) skyldu vera undir for- ræði biskups en öðrum kirkjum og eignum þeirra skyldu leikmenn „halda.“78 Kirkjur þær sem leikmenn fengu að halda voru síðar nefndar bændakirkjur en staðirnir mynduðu stofninn í því safni kirkjujarða sem tek- ist hefur verið á um fram undir vora daga. I sambandi við sættargerðina í Ögvaldsnesi er athyglisvert að þar var hvergi tekin afstaða til þess hver væri raunverulegur eigandi þeirra kirkna sem um var deilt. Hið lögspekilega inntak eignarréttarins skipti ekki öllu máli heldur hin „praktíska“ hlið hans. Ef „áhald“ kirkju eða vörsluréttur nægði til að auka leikmönnum fé og frama í samfélaginu mátti einu gilda hver væri raunvemlegur eigandi þeirra. Biskupar gátu ekki heldur talið sig eigendur kirkna því að enn voru í fullu gildi samþykktir fjórða kirkjuþings- ins í Konstantínópel frá 869-870. Þar var biskupum stranglega bannað að selja ræktarlönd og lausamuni kirkna eða farga þeim á nokkurn hátt nema til þess eins að leysa fanga úr haldi.79 Að auki hafði Vilhjálmur kardínáli af Sabína tekið það skýrt fram þegar hann sótti Norðmenn heim 1247 að „[ejnginn biskup skal og dirfist að leggja undir sig eða sinn stað eignir eða 77 Orri Vésteinsson telur að Þorlákur haft einungis viljað innleiða vörsluréttinn (ius patronatus) en ekki stefnt að því að ná yfirráðum á kirkjueignum (The Christianization oflceland, s. 119, 126-130). Sbr. hins vegar Magnús Stefánsson: „Kirkjuvald eflist“, s. 98-104 (sjá 15. nmgr.). 78 Magnús Stefánsson: „Kirkjuvald eflist", s. 223-226. 79 Decrees of the Ecumenical Councils 1, s. 177. Sbr. einnig Corpus luris Canonici 2, d. 513 (Cap. V.). Sennilega hefði það talist brot á kirkjulögum þegar Bjöm Gilsson Hólabiskup tók 120 hundruð (jafnvirði 120 kúgilda) af fé biskupsstólsins og gaf til nýstofnaðs klausturs að Þverá í Eyjaftrði (Biskupa sögur 1 (1858), s. 415). 123
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.