Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 12

Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 12
I SKAGFIRÐINGABÓK það hafi að nokkru stafað af mikilli vinnu kappsams unglings. Víst er, að tilbreyting sem í hönd fór, hafði góð áhrif og þroskandi á allan hátt. 18 ára gamall fór ég að heiman og var einn vetur við nám úti á Sauðárkróki. Naut þar tilsagnar sr. Arna Björns- sonar, sem seinna var í Görðum á Álftanesi. Mjög eru mér minnisstæðir námsfélagar mínir tveir, þeir Jóhannes Birki- land frá Uppsölum og Jóhann Pétur frá Seylu. Ég var í fæði hjá móður Jóhannesar, Steinunni, sem þá var ráðs- kona hjá syni sínum, Eggerti söðlasmið á Sauðárkróki, mikil heiðurskona. Því nefni ég þetta, að þarna tók ég miklum líkamlegum framförum, þyngdist um 25 pund á 20 vikum. Pabbi hafði gaman af að láta okkur Jón bróður reyna kraftana með því að tuskast. Lagði Jón mig alltaf, þótt yngri væri. Er ég nú kom frá sr. Árna og Steinunni sagði pabbi, að bezt væri að sjá hvað mér hefði farið fram, og tókum við Jón óðara saman. Brá nú svo við, að ég hafði yfirhöndina. Frá þessu segi ég gömlu konunni til verðugs hróss, því að henni átti ég framförina að þakka (M. H. G., 19). Jón bóndi hefur haft gaman af að láta syni sína tuskast, og talið það þroskandi. En fleira gerði hann í því skyni að koma þeim og dætrum sínum til manns: Á þessum árum starfaði hér ekki barnaskóli, en á Haf- steinsstöðum var kennari tekinn á hverjum vetri meðan við systkinin vorum að alast upp, og kenndi hann í 4—6 vikur. Kennslugreinar voru einkum kristinfræði, lestur, skrift og reikningur. Þetta þætti ekki mikið né merkilegt nám nú, en var það þá, því að færri sveitabörn áttu þess kost í slíkum mæli (M. H. G., 19). Og eins og þegar er að vikið hélt Árni til Sauðárkróks 18 ára og stundaði nám hjá þeim merka fræðara sr. Árna Björnssyni. Sr. Árni var lipurmenni og ágætur kennari og ég fann það bezt þegar ég kom í Hólaskóla, hvað tilsögn hans varð 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.