Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 94

Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 94
SKAGFIRÐINGABÓK Nokkrum árum eftir Hólastólsjarðasöluna féllu gömlu banka- seðlarnir; varð sumum mönnum að hruni þeirra talsverður fjár- hnekkir. Eg hefi séð tvær ritgjörðir, aðra eftir dbrm. Stefán sál. Jónsson á Stein[s]stöðum, en hin eftir Jón heitinn Jónsson frá Bandagerði. Þær eru í Norðlingi.1 Báðar þessar ritgjörðir eru um sama efni, það er um búnað manna um og eftir 1812. Af þeim ritgjörðum má sjá, að ástand bænda í þeirra sveit var þá mjög bágborið. Frá seinustu aldamótum hafa gamlir menn, sem eg hef átt tal við, eigi getið um aftaksharða vetur, fyrr en veturinn er sumir telja 1822—23, en aðrir 1823—24. Hvert sannara er, veit eg ekki.2 Þann vetur skáru sumir sauðfé sitt stuttu áður en bati kom. Eftir þennan vetur til þess árs, er ritgjörð mín byrjar á, hygg eg hafi verið góð ár. Verzlunin, þótt hún væri gefin laus 1787, var ei að síður lítil, stirð og óhagfelld allt fram um 1853. Sem lítið sýnishorn af verzlunarformi bænda frá árunum 1824—28 vil eg geta þess, að eg hef séð reikning ekkju einnar yfir fjögur áðurnefnd ár. Á hverju þessu ári hafði hún tekið út talsvert af matvöru í samanburði við aðra úttekt, tvo kúta salt, einn kút kol, tvo potta brennuvín, 5 lóð af sykri minnst, en 8 lóð mest, fá pund af járni. Ull var minnst pundið 16 sk., mest 20 sk. Ullarinnleggið var lítið, en talsvert af prjónlesi. Kona þessi var skuldlaus í kaupstað. Eg þekkti síðar vel þessa konu, því hún bjó á næsta bæ frá heimili mínu; vissi eg, að henni leið jafnan vel, en missti eigi sjónar á sparseminni. Að úttektarsnið fleiri bænda, sem kölluðust þó bjargálna menn, hafi verið svipað þessu, er vafalaust, því allt hné að því að spara til að verjast skuldum. Þegar öll þessi tildrög eru tekin saman í eitt, er engin furða, þó búnaður manna væri skammt á leið kominn í flestu því er að fegurð vissi. Það er auðráðið, þá árferði tók að batna og harð- indunum létti af, hafa bændur mest hugsað um að rétta bústofn 1 12. desember 1879 og 13. janúar 1880. 2 Harðindavetur þessi var 1821—22. Sbr. Arbækur Espólíns, XII. deild, bls. 125 og 127. 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.