Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 141

Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 141
GUÐMUNDUR GÓÐI OG KOLBEINN TUMASON formlega viðurkenningu öðlazt frá umboðsmönnum Guðs fyrir því, að þeir væru réttmætir valdhafar. Slík formleg viður- kenning féll konungum (og keisara) í skaut, er þeir voru krýndir, og samkvæmt fyrirmynd úr Gamlatestamentinu breiddist sá siður út að smyrja þá um leið. Guðmundi Arasyni hefur varla orðið svarafátt, er hann þurfti að styðja mál sitt með tilvitnunum í hina páfakirkjulegu kenn- ingu um valdið. Sjálfsagt hefur hann lært þau fræði í Noregi og þetta hefur veitt honum aukinn siðferðisstyrk til að heyja baráttu sína við goðavaldið. Mál Skærings klerks er sama eðlis og mál sr. Ásbjarnar. Frásögnin um það er á þessa lund í Islendingasögu Sturlu: „Nú bar svo til að klerkur einn, sá er Skæringur hét, acoluthus at vígslu, og ósiðvandur að vopnaburði og klæðn- aði, — hann var einhendur —, þenna höfðu Austmenn handhöggvið að Gásum, þá er Guðmundur inn dýri mælti eftir hann. Þessi maður gat barn við konu, en bræður hennar sóttu Kolbein að þessu máli. Klerkurinn sótti biskup að sínu máli, en Kolbeinn kallar eftir og vill eigi biskups dóm. Biskup býður að gjalda sex hundruð fyrir málið og kallar það meir en tvo lögréttu. En Kolbeinn neitar því og kvað eigi tjá að sættast við biskup, kallaði hann rjúfa hverja sætt. Lætur Kolbeinn sækja klerkinn til sektar en biskup forboðar Kolbein og alla þá, er að dómi höfðu verið. En hálfum mánuði síðar háðu þeir Kolbeinn og Sigurður féránsdóm eftir klerkinn og tóku upp féið. En er biskup spyr þetta bannsetur hann þá báða því að honum var féið handsalað."17 Eins og sjá má af þessari frásögn, hefur höfundurinn ekki haft fyrir því að ræða réttarstöðu þeirra Guðmundar og Kolbeins í þessari frásögn. Klerkurinn sótti biskup að sínu máli segir sagan. Þetta getur verið rétt, en hitt er einnig hugsanlegt, að Guðmundur hafi boðið klerkinum að taka hann undan lands- lögum og þótt gott að fá (annað) tilefni til að láta skerast í odda 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.