Skagfirðingabók - 01.01.1985, Blaðsíða 146
SKAGFIRÐINGABÓK
her manns strax um haustið, 1208, meðan harmur manna var nýjastur
og sízt dofnaður af sárindum vegna gífurlegs (ofvægs) manna missis,
o. s. frv.
10) Sturlungasaga, tilv. útg. I, 156.
11) Sbr. Jón Margeirsson: Páfabréf til Hólabiskupa. Skagfirðingabók 13,
1984. Bls. 131 og víðar.
12) Eigið dómsvald.
13) Knut Helle: Norge blir en stat, 1130—1319. Handbok i Norges
historie, bind 3. Bergen-Oslo-Tromsö, 1974. Bls. 87.
14) Finni Johannæi Historia Ecclesiastica Islandiæ I —IV. Havniæ, 1772 —
1778. I, 291.
15) Sturlungasaga, tilv. útg. I, 244.
16) íslenzkt fornbréfasafn, I. — . Khöfn, 1857 áfr., I. bindi, bls. 296—297.
17) Sturlungasaga, tilv. útg. I, 246.
18) Sama heim. I, 246. Hér segir: „Biskup hafði jafnan Kolbeins menn
fyrir sökum um ýmsa hluti, tíundarmál eða kirkjufjárhald og um
viðtöku við fátæka frændur sína. Bændur tóku því þungliga og virðu
sem engir mætti vera í friði fyrir biskupi.“
LEIÐRÉTTING
I grein Jóns Margeirssonar, Páfabréf til Hólabiskupa, í Skagfirðingabók
13, eru tvær prentvillur, sem þarfnast leiðréttingar. í 7. línu að neðan á bls.
127 stendur:
„ ... Islands eftir að Páll var farinn heim að segja kirkjunnar ... “ Hér á að
standa: „ ... Islands eftir að Páll biskup var farinn heim, og segja kirkjunn-
ar ...“ — Á bls. 129 hefur orðið sit fallið niður er tekin er upp fyrsta línan
af texta bréfsins, sem myndin er af, og sett neðanmáls.