Jón á Bægisá - 01.04.1997, Page 2
Ljósmynd á forsíðu sýnir Mary Jane Nelson virða fyrir sér mynd af
föður sínum, Samúel Bjarnasyni, fyrsta íslenska vesturfaranum.
Myndin var tekin af Kjartani Ó. Bjarnasyni ljósmyndara, sem ferð-
aðist sumarið 1955 um byggðir Vestur-íslendinga með Finnboga
Guðmundssyni, síðar landsbókaverði. Ferðin var farin til að gera
kvikmynd í tilefni af aldarafmæli búsetu íslendinga í Norður-
Ameríku. Myndin er birt með leyfi Myndadeildar Þjóðminjasafns
íslands.
Samúel Bjarnason, fæddur 22. apríl 1822 á Reyðarvatni, settist að í
Spanish Fork í Utah árið 1855 ásamt konu sinni Margréti Gísladóttur
frá Götu í Holtum (f. 20. nóv. 1822). Seinni kona Samúels var af
dönskum ættum og hét Gertrude Mary Martinsen. Hún var móðir
Mary Jane. Samúel tók mormónatrú og kom til íslands 1872 í
trúboðsferð.
TÍMARIT ÞÝÐENDA
3. tbl., apríl 1997 (kom fyrst út 1994) - ISSN 1024-0454 - Ritnefnd: Franz
Gíslason, Guðrún Dís Jónatansdóttir, Sigurður A. Magnússon - Prentun:
Steindórsprent Gutenberg - Útgefandi: Ormstunga, Austurströnd 3,
170 SELTJARNARNES - Áskriftarverð: 900 kr. - Lausasöluverð: 1200 kr.
á JBœýr/óá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1*1997