Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 6

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Síða 6
lægt, öfugt við páfavaldið, sem lengst af var fjarlægt og óáþreifanlegt. Nægir að nefna „sölibatið“: sú þversögn að síðasti kaþólski bisk- upinn á Islandi var hálshöggvinn ásamt með tveim sonum sínum! Þannig má segja að það hafi í senn verið nálægð og fjarlægð kirkj- unnar sem réðu því að íslendingar hófu að semja eigin bækur og þýða bækur annarra. Sjálf sögnin að þýða er sláandi dæmi um af- rakstur þessa „uppátækis“: merkingartengslin þýða/þjóð eru auðvit- að dagljós, þýða merkir að gera þjóðinni aðgengilegan texta sem upp- haflega var saminn á framandi tungu. Þessi tengsl eru skemmtileg og Islendingum líkt að taka ekki upp stirðkvæð orð frá öðrum: transla- tere, translate, traduire, oversætte, iibersetzen. Það var hreinn óþarfi. Það nægði að gefa gömlu og góðu norrænu orði nýja íslenska merk- ingu. Eftir að íslensk ritöld hófst höfðu íslendingar fátt að sækja til Rómar. Jón á Bægisá sækir hins vegar þessu sinni lungann af innihaldi sínu til Kanada. Þýtt efni í þessu hefti er allt eftir kanadíska höfunda af íslenskum ættum. Þótt víða megi greina íslenskan uppruna höfundanna - Kristjana Gunnars er reyndar íslenskur ríkisborgari en hún býr í Kanada og skrifar á ensku — eru þeir ekki Vestur- íslendingar í hefðbundnum skilningi þess orðs. Þeir eru Kandamenn og sækja efnivið sinn í kanadískt umhverfi og veruleika. Smásögurnar eru teknar úr bókinni Unexpected Fictions, New Icelandic Canadian Writing, sem kom út 1989. Upphaflega stóð til að allar sögurnar í bókinni birtust í þessu hefti en þar sem það var orðið nokkuð þykkt var ákveðið að láta tvær þeirra bíða betri tíma. Útgáfa þessa þriðja tölublaðs hefur dregist á langinn af ýmsum ástæðum, en í fýrstu stóð til að heftið kæmi út á seinni hluta síðasta árs. Þar af leiðandi munu bóka- og blaðasafnarar framtíðarinnar leita án árangurs að Jóni á Bægisá frá árinu 1996. 4 jfov á Jðœyáá - TÍMARIT ÞÝÐENDA 1»1997
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.