Jón á Bægisá - 01.04.1997, Qupperneq 48

Jón á Bægisá - 01.04.1997, Qupperneq 48
Gunnar Gunnarsson Greindin afvegaleiðir sálina Einhvern tíma var það leikur minn að ímynda mér að sérhver manneskja sem á vegi mínum varð væri gangandi skáldverk. Til að kynnast því verki þyrfti ég ekki annað en leggja eyrun við því sem viðkomandi segði og smám saman opnaðist mér heimur óskrifaðs skáldverks með öllum hugsanlegum litbrigðum og afkimum sálar- innar auk æviferils viðkomandi. Sumir voru spennandi eins og bæk- urnar sem ég las af áfergju þessi árin, aðrir vöktu ekki áhuga og enn aðrir voru býsna þreytandi til lengdar. Stundum skemmti ég mér við að líkja fólki við einstök skáldverk. Þá voru einhverjir í huga mér eins og þykkir doðrantar og aðrir eins og lítil kver. Konur fundust mér líkari ljóðasöfnum en karlar. Eldri herramenn með fjölbreytilega lífsreynslu voru vitanlega einhverjar hinna löngu skáldsagna nítjándu aldarinnar, unglingar voru eins og sniðug leikrit og þeir sem virtust aldrei líta í bók og forðast andlegheitin voru ekkert nema skætingsgreinar úr dagblöðum. Enn þann dag í dag ber það við að þessi leikur minn rifjist upp og ég líki í huganum einhverjum við skáldverk sem ég þykist þekkja. Og einnig hitt að ég dreg fram úr hugskotinu mynd af manneskju við fyrstu kynni mín af bók. Þegar ég gríp bók úr hillu horfi ég fyrst á hana eins og prentgrip. Utlit bóka skiptir miklu máli og á að segja eitt- hvað um innihald textans eða þann andblæ sem höfundur og útgef- andi vilja að stafi af verkinu. Hér á íslandi hefur það lengst af tíðkast að kasta höndum til útlits bóka og þær eru mjög felldar í sama mót. Eg er viss um að það er ein skýring lélegrar bóksölu. Sannast sagna finnst mér íslensk bókaútgáfa að ýmsu leyti vera útgefendum til skammar. Þá horfi ég til kynningaraðferðanna og útlits bókanna - flestra. En þau málefni eiga reyndar ekki að vera til umræðu hér held- ur viðureign þýðandans við textann. í fyrra rétti útgefandi minn mér skáldsögu eftir kanadískan höfund sem hann hafði hug á að gefa út hér á landi. Ég þekkti hvorki til bók- arinnar né höfundar hennar en hugði gott til glóðarinnar að fá að kynnast því pari nánar. Útlit kanadísku útgáfunnar féll mér sérlega vel í geð og kynningartextinn á kápubakinu var alls ekki fráhrind- andi eins og stundum vill verða. Nafn bókarinnar hjálpaði líka til við að gera hana aðlaðandi. Hún heitir The Girl with the Botticelli Face (Stúlkan með Botticelli-andlitið). Mér fannst eins og ég væri staddur í byrjun ástarævintýris og að mestu skipti að mér félli ekki aðeins fyrsta viðmót stúlkunnar heldur og hjarta hennar og nýru, draumar hennar og viðhorf. Það er oft gaman að breyta kunningjum sínum í bækur. Stundum 46 fá* áJföapáá- TÍMARIT ÞÝÐENDA 1*1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.