Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 109

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Page 109
Yfir flugu hrafnar Óðins Hein vildi meina að náttúrunni væri vitaskuld nákvæmlega sama um okkur mennina og að náttúrvernd snerist ekki um að vernda náttúruna fyrir okk- ur, heldur okkur fyrir henni. Þessi skilningur skýrir kannski að einhverju leyti ljóðið „Nóvemberdaga“ þar sem skáldið skoðar hana frá hinu smæsta til hins stærsta með okkur blessaða mennina að velta máttleysislega vöng- um yfir því hvernig allt fari á endanum. NÓVEMBERDAGAR Plógfarasorti sem sækir spegilgljáann til Sahara og norðurhafa frá Vatnajökli til að rita niður hring í birkiviðinn rekinn hraun aska úr hvaða vindhorni hvað situr fyrir okkur hér að lokum Fimmta ljóðið er úr nýjustu ljóðabók Heins, Nachtkreis (2008), og hefur ekki birst áður í íslenskri þýðingu. Þetta ljóð byggir á athugun hans goð- sögnum úr Eddu og varpar hann því inn skáldskap allra ljóðskálda; ljóðið er nokkurs konar yfirlýsing, persónuleg og almenn, um samband skáldsins við veruleikann og goðsagnirnar sem við höfum fengið að arfi. Um leið er það, eins og oft áður, algjörlega jarðbundin og einföld náttúrumynd. Þetta er eitt af bestu ljóðum Heins að mínum dómi enda prýðir það kápuna á bókinni sem nokkurs konar leiðarstef. YFIR FLUGU HRAFNAR ÓÐINS í kjarri skugga sem skerast sumarlangt skammdegi yfir flugu hrafnar Óðins A leiðinni hvert með ljóðgrýtið í ringulspuna kónguló eða fórnardýr kóngulóar ég í vef skugganna það sem á vegi mínum varð starir á mig dreymandi á . fiSœy/'já — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.