Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 42

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 42
Eysteinn Þorvaldsson svo að haldast í hendur við þessa endurgerð og þá þarf að finna stað því, sem skolast hefur til. Einnig greinir Helgi stílinn og kemst að raun um að í kvæðinu ríkir þrennskonar stíll; þá vitneskju notar hann líka til að rekja saman það sem saman á, og hann finnur frumrætur Völuspár í þremur eldri kvæðum sem hvert og eitt hefur sitt stef. Hann dregur semsagt upp úr óreiðu Völuspár þrjú fullburða lcvæði og sýnir framá að þau geyma nær allan efnivið Völuspár. Hvert og eitt þeirra er í drápuformi. Niðurstöður athugana sinna um upprunalega gerð Völuspár setur Helgi fram í Maddömunni með kýrhausinn í endurskipulögðum texta kvæðisins sem hann kallar „Tilgáta um upphaflega gerð“. Þessi tilgátutexti hefur einnig komið út í sérstakri bók, myndskreyttri.1 Með tilgátutext- anum hefur kvæðið tekið stakkaskiptum. Það er komið í fullkomið drápu- form, 60 vísur samtals. Efnisatriði kvæðisins eru hér í eðlilegra samhengi en áður, skýringar Helga eru margar hverjar nýstárlegar og sannferðugri en hinar hefðbundnu skýringar í Völuspárútgáfum fyrr - og einnig síð- ar. Hið fræga spurnar-stef: „Vituð ér enn eða hvað?“ hafa fræðimenn t.d. skýrt og þýtt á ýmsa vegu. Eg fletti þessu upp til gamans hjá tíu útgefend- um í ýmsum löndum. Skýring Sigurðar Nordals er þessi: „A ég að hætta, — eða þorið þér að heyra lengra?“ Og hann ætlar völunni spurninguna. Helgi segir hinsvegar að þetta spurnarstef merki einfaldlega: „Hvort veistu fleira?“ Og það er Óðinn sem spyr þegar hann knýr völuna til að spá um framtíðina. Enginn annar af útgefendunum tíu slcýrir þessa spurningu á sama hátt og Helgi en allir á mismunandi hátt og sumir útgefendur hafa reyndar alls ekki skýrt þetta stef. Á íjöldamargt annað bregður Helgi nýju ljósi sem leiðir til skilnings á samhengi textans og skýringa á ráðgátum þessa mikla kvæðis. Ályktanir sínar rökstyður hann með vísan til handritanna. Nú mætti ætla að fílólógar um heim allan hefðu tekið Maddömunni fagnandi og gert sér dælt við hana. Hér hafði Helga Hálfdanarsyni tekist það sem allir aðrir höfðu talið ógerlegt: að grafast fyrir um upprunalega gerð Völuspár og koma skipan á heildargerðina. En það er skemmst frá því að segja að fagnaðarlæti urðu engin og það andmælti enginn heldur. Það ríkti þögn - og þögnin er enn að mestu leyti órofin. Enginn fræðimaður brást heldur við þegar tilgátutextinn kom út að nýju 2006. „Um kver þetta hefur engum úr fræðageiranum þótt sæm- andi að stynja upp orði,“ skrifar Helgi.2 Geta má nærri hvernig rökræðu- manninum Helga Hálfdanarsyni hefur fallið slíkt fálæti. Einungis einn 1 Voluspd. Útgáfa: Helgi Hálfdanarson. Myndir: Snorri Freyr Hilmarsson. Mál og menning, 2006. 2 Helgi Hálfdanarson: „SjálfVöluspá. Timarit Máls og menningar 2007:2. 40 á JScMtölá - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.