Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 80

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 80
Ásdís Sigmundsdóttir að fyrsta samtal Rómeós og Júlíu er einmitt um hendur en Merkútsíó fær annað og meira hlutverk. Mikilvægasta hlutverk hans er hvernig hann deyr og þær afleiðingar sem það hefur. f öllum þeim sögum sem á undan koma er ástæða útlegðar Rómeós sú að hann drepur mann, og frá og með Luigi da Porto er það Tíbalt frændi Júlíu. En eftir því sem sagan þróaðist virðast höfundarnir reyna að draga úr sök Rómeós. Hjá da Porto er Rómeó þátttakandi í bardaga fjölskyldn- anna frá upphafi og þó hann reyni að drepa ekki ættmenni Júlíu þá missir hann að lokum stjórn á skapi sínu og drepurTebaldo.1 Hjá Bandello reynir Rómeó að stöðva bardagann en þegar Tebaldo neitar að hætta og ræðst að honum þá stingur Rómeó hann margsinnis í hálsinn. Utgáfur Boisteaus, Painters og Brookes hafa sömu atburðarás en leggja meiri áherslu á sátta- tilraunir Rómeós og ofsafengnar árásir Tíbalts á hann. Shakespeare bætir svo um betur og hjá honum er ástæða morðsins hefnd vegna dauða vinar. Merkútsíó með köldu hendurnar verður að Merkútsíó sem verður kaldur nár og rekur með því Rómeó til að drepa frænda Júlíu. Það hvernig Shake- speare tekur línur, myndmál og andstæður í fyrirmyndum sínum og lætur þær skapa eða styðja við grunnþemu verks síns einkennir skapandi nálgun hans til endurvinnslu. Hið ríkjandi myndmál Shakespeares í gegnum allt verkið eru and- stæður ljóss og skugga, dags og nætur, þar sem ástarsenur elskendanna eiga sér ætíð stað í myrkri á meðan dagurinn ber með sér átök, bæði milli kynslóða og fjölskyldna. I verkum Painters og Brookes er strax í ballsen- unni lögð mikil áhersla á andstæður ljóss og skugga, en þeir eru ekki færir um að draga það jafn sterkum dráttum og tengja það atburðarásinni og Shakespeare. Þegar Rómeó er að kveðja Júlíu notar Brooke vísanir í klass- ík, þ.e. Venus, Aróru og Föbus, til að vekja athygli á komu morgunsins. Hann notar um tuttugu og fimm línur til þess en endar á: „Then hath these lovers’ day an ende, their night begonne, / For eache of them to other is as to the world the sunne.“2 Dagrenning veldur hins vegar örvæntingu hjá Júlíu Shakespeare og hún reynir að sannfæra sig og Rómeó um að nótt- in sé alls ekki liðin og endar það með mun áhrifaríkari hætti: „JULIET: [...] O, now begone, more light and light it grows. ROMEO: More light and light, more dark and dark our woes!“3 Það sama gerist í svalasenunni en þar lýsa Painter og Brooke því hvernig tunglskinið gerir það að verkum að Júlía sér Rómeó í garðinum. I meðförum Shakespeares vekur sú mynd 1 Caso (ritstj.), Romeo and Juliet: original text of Masuccio Salernitano, Luigi de Porto, Matteo Bandello and William Shakespeare, bls. 32. 2 Brooke, Romeus and Iuliet. Línur 1725-26. 3 Shakespeare, Complete works: The RSCShakespeare. Línur 3.5.35-36. 78 á- , 'jSaydjá — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.