Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 19

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 19
Tignyfir tindum ogdauðinn á kránni Hér má heyra óm af alþýðuballöðum — og hér eins og víðar í ljóðum nýtur enskan einsatkvæðisorða sinna, eða öllu heldur nýtir skáldið sér þessa eig- ind tungumálsins — og þetta mótar hrynjandina. Helgi fer skemmtilega nálægt slíkum auðkennum, hann finnur viðeigandi hljóðfæri í íslenskunni. Auk þess að þýða orðræðuna, svo manni finnst að ekki verði betur gert, og varðveita þessa ljúfu fegurð einfaldleikans, þýðir Helgi söng þessara vísna glæsilega. Oft er talað um að Shakespeare spanni ótal víddir — hann hefur jafnvel verið kallaður faðir nútímalegrar sjálfsvitundar á Vesturlöndum. An þess að ég ætli að hefja Helga í svo ofurháan sess, má vissulega segja að hann spanni veraldir í ljóðaþýðingum sínum. Hann hefur þýtt marg- breytilegan skáldskap, mismunandi ljóðform, rakið slóðir út um allar trissur og talað tungum, hann ræður yfir mörgum röddum. Kannski má þó finna vissan róm, þráð sem liggur um höfundarverkið. Kannski má meira að segja reyna að sjá út hefð eða hefðarveldi (kanón) Helga Hálf- danarsonar í lýrík. Hann á sér sín meginskáld í ljóðlist Vesturlanda: Hór- as, Shakespeare, Wordsworth, Keats, Rilke og Eliot, en sé lengra litið út í heim má nefna hinn kínverska Lí Pó og japanska hækuskáldið Matsúó Basó. I þessari upptalningu sakna ég þó þýskrar skáldlistar frá lykiltíma- bili — verða ekki Goethe og Hölderlin að vera hér með? Þýðingar Helga á ljóðum þeirra eru mikilvægar þótt ekki séu þær margar. En það er í svo mörg horn að líta hjá Helga; getum við horft fram hjá danska skáldinu Piet Hein? Eftir hann hefur Helgi þýtt um 80 smákvæði og hér kemur fram hlið á Helga sem vert er að hafa í huga, ekki bara léttleiki, eins og sjá má í vísunum úr Hamlet, heldur léttleiki blandaður kraumandi kímni. Hér er lauflétt en viskublandin vísa þeirra Heins og Helga:1 Bjartsýni Mín bjartsýni er einlæg, og eflist með aldri, við margvísleg kynni sem sanna að sífellt er heimskan að sigrast á illgirninni. Hér eru greinilega opnar dyr inn í heim hagyrðinga og lausavísunnar. Helgi er einn af samtímameisturum hins arfþegna bragforms og hagmælskan er einn af hornsteinunum í garði hans. Eg veit að ýmsar frumortar tækifæris- i Erlend Ijóífrá liðnum tímum, bls. 58. I þessari bók eru sjötíu smáljóð eftir Hein í þýðingu Helga og fleiri bættust svo við í safni Helga Nokkur þýdd Ijóð, Reykjavík: Mál og menning 1995- ■ 6Z — AF OG FRAj EG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMAL 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.