Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 75

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 75
Shakespeare og þýðingar And although the olde Woman in the beginninge resisted Iulietta hir intent, yet in the ende she knew so wel how to persuade and win hir, that she promised in all that she was able to do, to be at hir commaund- ment.1 En þegar þau eru gift hvetur hún þau áfram „the Olde woman came in the meane time, and sayd unto them: “He that wasteth time in talke, recove- reth the same to late. [...], behold (quoth shee) a campe which I have made ready.”2 Það er hins vegar Brooke sem leggur drögin að persónu henn- ar eins og hún birtist hjá Shakespeare. Orðaflaumur fóstrunnar, og mörg atriði sem þar koma fram, s.s. lýsingin á Júlíu þegar hún var lítil og áherslan á að fóstran hafi gefið henni brjóst, er að finna hjá honum og dómur hans á fóstrunni er: But when these Beldams sit at ease upon theyr tayle: The day and eke the candle light before theyr talke shall fayle. Aitd part they say is true, and part they do devise: Yet boldly do they chat of both when no man checkes theyr lyes. Then he [Romeus] vi. crownes of gold out of his pocket drew: And gave them her, a slight reward (quod he) and so, adiew. In seven yeres twise tolde she had not bowd so lowe,3 Sú staðreynd að Rómeó gefur henni peninga breytir persónu hennar tölu- vert. Það er ekki ástin á Júlíu eða sannfæringarkraftur hennar sem verður drifkrafturinn í gjörðum fóstrunnar heldur græðgi. Þetta gerir hana að nei- kvæðari persónu hjá Brooke en hjá Painter. En þrátt íyrir að margir meg- inþættirnir í persónu fóstrunnar hjá Shakespeare séu komnir frá Brooke þá er grundvallarmunur á þeim. Persóna fóstrunnar hjá Shakespeare er fyrst og fremst fyndin og það er viss hlýja í lýsingunni á henni enda þegar Rómeó gefur henni peninga eru viðbrögð hennar önnur: ROMEO: [...] Here is for your pains. NURSE: No truly, sir, not a penny. ROMEO: Go to, I say you shall.'* 1 Painter, Palace ofPleasure, bls. 91. 2 Sama., bls. 94. 3 Brooke, Romeus and Iuliet. Línur 663-669. 4 Shakespeare, Complete works: The RSC Shakespeare. línur 2.3.137-39. d . JSr/y/.já - AF OG FRÁ, ÉG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMÁL 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.