Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 72

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 72
Ásdís Sigmundsdóttir arar sögu er eftir Italann Masuccio og kom út 1476.' Luigi da Porto end- urskrifaði hana svo 1530, en hann er í raun með alla meginþætti frásagn- arinnar og nöfn allra helstu persóna,2 og síðan endurritaði Matteo Bandello hana á ný 1554.:í Saga Bandellos var svo þýdd á frönsku af Boisteau og kom út 1559. Utgáfa Boisteaus var þýdd á ensku, annars vegar á ljóðformi af Arthur Brooke 1562, og hins vegar í prósaformi af William Painter 1567. Leikrit Shakespeares er svo yfirleitt talið skrifað um 1595A Söguljóðið The Tragicall Historye ofRhomeus andIuliet eftir Arthur Brooke og nóvella Painters úr Palace of Pleasure eru sem sagt þýðingar á sömu frönsku þýðingunni eftir Boisteau á sögu Bandellos.5 Ljóð Brookes var gef- ið út 1562, aðeins þremur árum eftir útkomu þýðingar Boisteaus, og síðan endurprentað 1567 og 1587. Hann fylgir söguþræði nóvellunnar nokkuð nákvæmlega en gerir þó nokkrar breytingar sem nánar verður fjallað um hér að neðan. Textar Brookes og Shakespeares hafa verið bornir saman af mikilli nákvæmni og má sjá mikla samsvörun bæði hvað efnisatriði, ein- stakar línur og myndmál varðar.6 Ekki er hægt að sjá sömu samsvörun með verki Painters en í ljósi þess að Shakespeare virðist hafa unnið önnur verk úr texta Painters og hann er m.a. með sömu útgáfu af nafni Rómeós þá má leiða að því líkum að hann hafi a.m.k. þekkt útgáfu Painters þó óvíst sé hvort hann hafi haft hana til hliðsjónar.7 Verk Painters gefur hins vegar glögga mynd af annars konar útfærslu af sama grunni sem einnig naut mik- illa vinsælda á ritunartíma verkanna. 1 Olin H. Moore, ‘Tlie Sources ofMasuccio’sThirty-TlrirdNovella’, Italica, 15/3 (Sep. 1938), 156-59. Moore telur að Masuccio hafi byggt sögu sína á nokkrum sögum eftir Boccaccio úr Decameron. 2 Adolph Caso (ritstj.), Romeo and Juliet: original text of Masuccio Salernitano, Luigi de Porto, Matteo Bandello and William Shakespeare, þýð. Percy Pinkerton (Branden Books, 1992). 3 Sjá yfirlit Brians Gibbons í inngangi sínum í: William Shakespeare, Romeo and Juliet, ritstj. Brian Gibbons (2 útg., Arden Shakespeare: Cengage Learning, 2002), bls. 33-34. 4 Þetta ferli undirstrikar merkingarleysi orðsins ffumtexti í bókmenntarannsóknum. 5 Arthur Brooke, Romeusandluliet, ritstj. P.A Daniel (Originals and Analogues, 1; London: New Shakespeare Society, [1562] 1875).; William Painter, Palace ofPleasure, ritstj. Joseph Jacobs, 3 bindi (3; New York: Dover publication, [1567] 1966).; Matteo Bandello, XVIII histories tragiques, extraictes des oevres italiennes de Bandel et mises en langue Jranfoise, les six premiéres, par Pierre Boisteau, surnommé Launay, les douze suivans, par Franc. de Belle- Forest (1568-1616). Boisteau var lítt hrifinn af stíl Bandellos og breytti honum því mikið þó efnisatriðin séu að mestu þau sömu. 6 Sjá t.d. Brooke, Romeus and Iuliet, bls. xii-xvii. 7 Olin H. Moore, ‘Shakespeare’s Deviations from Romeus and Iuliet’, PMLA, 52/N0.1 March (1937), 68-74. Hann heldur því fram að nokkur atriði séu komin inn í texta Shakespeares beint frá Luigi da Porto en rök hans eru ekki sannfærandi að mínu mati. 70 d JSnyeBá- — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.