Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 93

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 93
Draumur d Jónsmessunótt latínu) > föðurlandsást. Rómverska ástargyðjan Venus er hins vegar þekkt í báðum tungumálunum. Þýðingin er vel gerð. Merking víkur lítillega fyrir stuðlum (t.d. verður sterkur> bjartur í þýðingu) en þetta er væntanlega gert til að þýðingin fái listrænt yfirbragð. Helena æskuvinkona Hermíu hittir þau í skóginum. í orðum Helenu birtast skemmtilegar náttúrulýsingar: Demetríus loves your fair: O happy fair! Demetríus sér aðeins ásýnd þína, Your eyes are lode-stars; and your tounge's sweet air þín augu sem hans leiðar-stjörnur skr'na, More tuneable than lark to shepherd's ear hans eyru hreif rödd þín með þýðum hljóm When wheat is green, when hawthorn buds appear. Sem þrasta söngur smala er spretta blóm og hveitið grær. Hér er þýðanda enn meiri vandi á höndum. Hann fylgir samviskusamlega runurími frum-textans, sem í þýðingu er kvenrím í fyrri línum og karlrím í þeim síðari. Auk þess sem hann stuðlar innan línanna og tengir þær með höfuðstaf. Sérstaklega er önnur lína glæsileg í þýðingu þar sem augunum er líkt við skínandi leiðarstjörnur. I síðari hlutanum er farið eilítið frjálslega með náttúrufyrirbæri. Lævirki (e. lark) verður að þresti og útspringandi rósir (e. hawthorn buds) verða einfaldlega blóm. Segja má að þetta teljist til þeirra fórna sem færa verður til að fylgja reglum bragsins. I lok fyrsta þáttar hittast handverksmennirnir sex í húsi Kvists tim- brara til að æfa leikrit sem þeir hyggjast flytja í brúðkaupi Þeseifs hertoga og Hippólítu drottningar skjaldmeyjanna. Æfingin hefst á nafnakalli: Quince-. Is all our company here? Bottom: You were best to call them generally, man by man according to the scrip. Quince: Here is the scroll of every man 's name which is thought fit, through all Althens, to play in our interlude before the Duke and the Duchess on his wedding-day at night." Kvistur. Erum við ekki allir mættir? Spóli: Þér er ráðlegast að kalla nafn hvers og eins eftir listanum. Kvistur. Hér er nafnaskrá yfir alla þá menn í Aþenu, sem teljast hæfir til að leika í leikþætti vorum fyrir hertogann og hertogafrúna á þeirra brúðkaupskvöldi.“ Eins og sjá má á frumtexta er þessi hluti verksins í óbundnu máli og því léttara um vik að fylgja frumtexta, enda er það gert. Þýðingin endurspeglar vel það mikla álit sem Kvistur hefur á þessum hópi lágstéttarmanna. Hann hefur safnað saman úrvali þeirra hæfileikamanna sem geta tekið þetta mik- ilvæga hlutverk að sér! Athyglisvert er að í frumtexta er þetta „hans brúð- kaupsdagur“ en þýðandinn leyfir báðum að eiga hann. á, . 'jdœýr/oá. — AF OG FRÁ, ÉG KANN EKKI NOKKURT ERLENT TUNGUMAL 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.