Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 118

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 118
Suzana Tratnik Þrjár örsögur í manns eigin bakgarði „Hvað er hafið?“ spurði ég yfir hádegismatnum. Móðir mín og faðir grúfðu sig yfir diskana, en amma og afi horfðust pirruð í augu. Nema hvað, við bjuggum í þeirra húsi, sátum við þeirra borð í þeirra eldhúsi og átum þeirra mat af þeirra diskum. Þau áttu orðin líka. Fimm ára telpa hefur ekkert til málanna að leggja og á að steinþegja við matarborðið. Það er ekki hlutverk telpu að leiða samræður fjölskyldunnar. Þess vegna litu amma og afi svo örg á hvort annað. Þau reiddust mér. Þau umbáru af stökum þokka minnimáttar, en kröfuðst lágmarks virðingar af þeim sem nutu hjartans gæða þeirra og efna. „Vertu ekki að rugla þetta um hafið,“ sagði amma. „Hvaðan hefurðu þessa vitleysu. Sinntu súpunni því hún kólnar. Þarftu alltaf að veiða upp núðlurnar og drekka svo súpuna? Það eru mannasiðir að borða súpuna fallega eins og hún er. Það sem eldað er í einu lagi á að setja í munninn í einu lagi.“ Afi lyfti vörum af diskbarminum. Hann fiskaði upp núðlurnar fyrst og var rétt búinn að svolgra í sig soðið. „Það er ekkert sérstakt við sjóinn,“ sagði hann, „hreint ekki neitt sem kemur okkur við. Bara glóandi hiti, saltað vatn og grjót.“ Hann gaf mér auga og bætti við: „Við eigum það allt saman hér heima.“ Nokkra stund héldum við áfram að svolgra og smjatta án frekari orða- lenginga. „Mikið rétt,“ þóknaðist ömmu að lokum að segja. „Þú þarft ekki að fara neitt því þú hefur okkur hér heima. Heiminn allan í eigin bakgarði.“ 116 á Jföayáá — Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.