Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 88

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 88
Ólafnr Bjarni Halldórsson Pýramus og Þispu. Örlög þeirra, að fá ekki að njótast, en falla bæði fyrir eigin hendi minna mjög á annað verk sem Shakespeare samdi um svipað leyti, þ.e. harmleikinn um Rómeó og Júlíu. Umgjörð Umgjörð verksins er Aþena og nálægir skógar borgarinnar á goðsagnatíma Grikldands hins forna. Andrúmsloft leikritsins er létt og um það leikur blær úr landi töfra sem gæti verið hvar sem er. Þrátt fyrir að persónurnar búi í og kringum Aþenu, þá mæla margir þeirra á ensku frá tíma Elísabetar I. Dagur atburðarásarinnar er 24. júní, sem á þessum tíma var hátíð Jóhannesar skír- ara og var tími veisluhalda og gleði. Þá héldu álfar, púkar og nornir líka sína hátíð. Að dreyma á Jónsmessunótt voru þess vegna draumfarir um und- arlegar verur og atburði eins og þá sem leikritið íjallar um.1 Söguþráður Þeseifur hertogi í Aþenu er að undirbúa giftingu sína og Hippólítu drottn- ingar skjaldmeyjanna og gefur veislumeistara sínum, Fílóstratusi, fyrirmæli um að undirbúa veisluna. Aðalsmaðurinn Egeifúr kemur inn í fylgd dóttur sinnar Hermíu og ungra aðalsmanna Lísanders, sem Hermía er ástfangin af, og Demetríusar, sem hann vill að dóttir sín giftist. Hermía hafnar með öllu þeim ráðahag. Egeus fer fram á við Þeseif að hann beiti Hermíu refsingu samkvæmt lögum Aþenu, fari hún ekki að vilja hans. Þeseifur gefur Hermíu frest til brúðkaupsdags síns til að íhuga sína kosti. Refsing við óhlýðni við föður er að ganga í klaustur eða vera tekin af lífi. Hermía og Lísander, elskhugi hennar, ákveða að flýja þá nótt frá Aþenu og gifta sig á laun í húsi frænku hans í nálægum skógi rúmlega 20 km utan Aþenu. Þau segja Helenu, vinkonu Hermíu, frá ráðagerð sinni. Helena var áður trúlofuð Demetríusi sem hún er enn ástfangin af, en hann hafði sagt henni upp eftir að hann kynntist Hermíu. I von um að endurvekja ást hans á sér segir hún honum frá fyrirhuguðum flótta. Demetríus felur sig í skóg- inum á leið þeirra og Helena fylgir honum eftir. Á þessum sama tíma eru fyrir í skóginum tveir ólíkir hópar. Ann- ar er álfaflokkur, en fyrir þeim fara álfakóngurinn Óberon og drottning hans Títanía sem nýlega er komin frá Indlandi til að blessa hjónaband 1 Sjá vefsíðuna http://www.cummingsstudyguides.net/xMidsummer.html 86 á- .jSrry/.já - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.