Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 81

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 81
Shakespeare og þýðingar bæði andstæðurnar sem Rómeó dregur upp þegar hann segir Júlíu vera sól sem skyggi á mánann og orð Júlíu um breytileika mánans sem ekki sé hægt að treysta á seinna í sama atriði.1 Hér hefur verið reynt að nota þær breytingar sem Shakespeare gerði á fyrri útgáfum sögunnar um Rómeó og Júlíu til að varpa ljósi á það hvernig hann notaði fyrirmyndir sínar bæði almennt og í þessu tiltekna leikriti þó ekki séu því gerð tæmandi skil. Með því að bera saman verk Shakespeares og þær þýðingar sem hann notaði verður skýrara hvað hann leggur til verkanna. I Rómeó og Júlíu verða þær breytingar sem Shakespeare gerir til að auka á þá tilfinningu að þau sjálf og ást þeirra sé saklaus og ótengd umheiminum. Ungur aldur, hraði frásagnarinnar og breytingarnar á Merkútsíó stuðla all- ar að því að dregið er úr sök þeirra, bæði hvað varðar ósiðsemi og sök Rómeós á dauða Tíbalts. Ast þeirra verður því sterkari andstæða við þann heim blekkinga, átaka og sundrungar sem umhverfi þeirra einkennist af. Þar með verður leikrit Shakespeares tilfinningalega áhrifameira en um leið verður Júlía að hvatvísri og ungæðislegri stelpu. Velta má fyrir sér hvort það eigi einhvern þátt í því að Júlía Shakespeares hefur átt sér lengri lífdaga en hin unga kona Painters sem er mun veraldarvanari og hefur meira vald á röklegri hugsun. Hvort sú mynd sem dregin er upp af ástum hennar og Rómeós, þar sem þau hafna því að fylgja hefðum og reglum samfélagsins, ekki vegna þess að þau hrífast með í stormsjó tilfinninga sem þau ráða ekki við, heldur vegna þess að þau vega þær og meta og taka með- vitaða ákvörðun, hafi síður átt upp á pallborðið. Eða er það einfaldlega sú staðreynd að sú Júlía er hluti afverki sem fékk einkunnina „fonde bookes, of late translated“? HEIMILDIR: Amyot, Jacques, The Lives ofthe noble Grecians and Romanes, compared together by Plutarke of Charonea: translated out of Greeke into French by ]. Amyot, Bishop of Auxerre, and out ofFrench into Englishe by T North. (T. Vautroullier and J. Wight: London, 1579). Ascham, Roger, ‘The Scholemaster’, Renascence Editions <http://darkwing. uoregon.edu/-rbear/aschami.htm#i>, sótt 15.03 2008. Ástráður Eysteinsson, ‘Skapandi tryggð: Shakespeare og Hamlet á íslensku’, Andvari, 112 (1987), 53-75. 1 Sama. Línur 2.1.49 og 2.1.156-60. ffid/t á .JBœyrójá — af og frá, ég kann ekki nokkurt erlent tungumál 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.