Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 60

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 60
Hlín Agnarsdóttir Slápur sem nafn á hinum grannvaxna Slender er dálítið langsótt, jafnvel þótt orðið þýði samkvæmt orðabókinni slánalegur maður. Þarna er Helgi að hugsa um hljóm nafnanna, bæði byrja þau á sl, eru sex stafa og enda á r. Hann notar nafnið Vað yfir Ford, sem er líka rétt þýðing samkvæmt orðabókinni, en gefur þýðingin eitthvað sérstakt til kynna um persónuna? Herra Vað veður vissulega áfram í afbrýðisemi sinni og bæði nöfnin eru eins atkvæðis. Frú Quickly heitir Spræk upp á íslensku og þar er bæði merk- ingin rétt og sterkt k-hljóð í báðum nöfnunum, og þannig mætti áfram telja og taka fleiri dæmi. Helgi gætir þess í flestum tilvikum að nöfnin séu jafnatkvæða og beri sama hljóm, þar sem hann kemur því við. Og þetta er reyndar sú regla sem hann fylgir nær alltaf af einstakri nákvæmni í öllu því sem hann þýðir, þótt oft þurfi sá sem les að grípa til orðabókarinnar og fletta upp merkingu orðanna sem Helgi kýs að nota á íslensku. Um þessa nákvæmni í atkvæðafjölda hefur Helgi líka íjallað og þá helst í tengslum við bragarhætti og hrynjandi leikljóðanna, einkum stakhendunnar, sem er einkennandi í flestum verka Shakespeares, jafnt í bundnu máli sem lausa- máli.1 Annar vandi þýðandans að Vindsórkonunum kátu er texti þess sem talar brogaða ensku. Kajus læknir kann einfaldlega ekki ensku og talar málið vitlaust og með frönskum hreim. Það vekur alltaf hlátur á hvaða tungumáli sem er, þegar útlendingar tala tungumál innfæddra með röng- um framburði og án beyginga. I eftirfarandi dæmi sjáum við hvernig þetta gerir sig, þegar Kajus læknir skorar síra Ivar á Haugi á hólm fyrir þær sakir einar að hafa haft millgöngu um að biðja um hönd ungfrú Onnu Pák til handa Slápi. Hér talar hann til Skaupa (Simple) þjóns herra Sláps: William Shakespeare: Caius: You, jack’nape, give-a this letter to sir Hugh. By gar, it is a shal- lenge. I will cut his troat in de park, and I will teach a scurvey jacknape priest to meddle or make. You may be gone. It is not good you tarry here. Exit Simple By gar, I will cut all his two stones. By gar, he shall not have a stone to hrow at his dog.J í þessum texta má bæði sjá og heyra að Caius ræður eklci alveg við ensk- una samanber ritun orðsins „shallenge“ íyrir challenge og „de park“ fyrir the park, en jafnframt er mikill ofstopi fólginn í orðum læknisins, þar sem 1 Sjá Helgi Hálfdanarson: „Fáein orð um Shakespeare og samtíð hans“ í Leikrit I. Reykjavík: Mál og menning. 1991. S. 7-26. Hér s. 21-24. 2 Sjá W. Shakespeare: The Merry Wives ofWindsor I.4.105-110. 58 á .fSepyeáát - Tímarit um þýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.