Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 58

Jón á Bægisá - 01.10.2009, Blaðsíða 58
Hlin Agnarsdóttir öllum tímum og er sérstaklega aðgengilegt nútímaáhorfendum. Leikurinn er fullur af stórgóðum farsaatriðum, fyndnum samtölum og skrautlegum persónum. Því hlýtur sú spurning að vakna hvað hefur staðið í veginum fyrir því að forráðamenn íslensks atvinnuleikhúss hafi komið leiknum á svið? Eru Vindsórkonurnar ekki nógu kátar fyrir íslenska áhorfendur? Eða gæti leikurinn þurft á leikvænni þýðingu að halda?' IV Vandinn við að þýða gamanleiki Breski málfræðingurinn og þýðandinn Kenneth McLeish1 2 heldur því fram að engin grein leikritunar þurfi eins mikið á vitorði áhorfenda að halda og gamanleikurinn. Hann lifir hreinlega ekki af á leiksviði, ef áhorfendur hlæja ekki þar sem ætlast er til að þeir hlæi. Það þarf að ríkja gagnkvæmur samningur milli leikara og áhorfenda um hláturinn. Auðvitað þarf slíkur samningur alltaf að vera íyrir hendi, hvort sem um gamanleik eða alvar- legra drama er að ræða. Leikararnir þurfa alltaf að leiða áhorfendur og halda þeim við efnið til þess að þeir öðlist lifandi leikhúsreynslu. Hins- veg- ar er róðurinn þyngri fyrir gamanleikara, því þar er ætlast til að áhorfendur bregðist við fyndninni bæði í texta og leik með hlátri. Þetta þarf þýðandi gamanleikja alltaf að hafa í huga þegar hann tekur að sér það vandasama hlutverk að koma gamanleik af einu tungumáli yfir á annað.3 Hvergi nema í gamanleiknum er leiktexti höfundar jafnmik- il vinnuteikning eða beinagrind af þvf sem getur gerst á leiksviðinu. Án leikarans er texti gamanleiksins því jafn „spennandi" og sprungin blaðra (McLeish 1996:154). Þetta gerir að verkum að þýðandinn þarf að fara inn á svæði sem getur reynst dásamlegt fyrir hans eigið egó, en fullt af gildrum. I tilviki alvarlegra verka eins og t.d. Brúðuheimilis Ibsens líkist starf þýð- andans einna helst starfi ljósmóður og þar gildir, að því minna ágengur sem þýðandinn er við textann því betra. (McLeish 1996:154). Oðru máli gegnir varðandi gamanleikinn, þar þarf þýðandinn að vera aðgangsharðari, því hann þarf ekki aðeins að koma erlenda textanum yfir á sitt móðurmál, heldur skapa sýningarhandrit, stíl og orðalag, sem get- ur skrúfað frá hlátrinum sem býr í textanum og þýða það á tungumál 1 Hér nota ég orðið leikvænn yfir það sem ensku hefur verið kallað „playability" og Ástráður Eysteinsson kallar „leikhæfi“ í grein sinni „Skapandi tryggð. Shakespeare og Hamlet á íslensku“ sem birtist í Andvara 1987. S. 53-75. 2 Kenneth McLeish hefur þýtt allar tegundir leikrita allt frá fornöld Grikkja til okkar tíma. I’ar á meðal eru gamanleikir Aristófanesar, Moliéres, Holbergs, farsar eftir Feydau og absúrdverk eftir Ionesco. 3 Sjá Kenneth McLeish: „Translating Comedy“ í Stages ofTranslation. S. 153—159. 56 á ,&/ydjá, — Tímarit um i>ýðingar nr. 13 / 2009
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.