Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 15

Þjóðmál - 01.12.2009, Blaðsíða 15
 Þjóðmál vetur 2009 13 minnir á hernaðarlega gildið á tímum kalda stríðsins . VII . Í upphafi þessa árs mótaði Bandaríkja stjórn nýja stefnu í málefnum norður skauts ins, sem ekki verður framkvæmd, án þess að að­ staða sé til þess á Norður­Atlantshafi . Þá hefur bandaríska strandgæslan áhuga á að tryggja öryggi siglinga á hafsvæðunum um­ hverfis Íslands bæði vegna flutnings á gasi og olíu til Bandaríkjanna og fjölgunar skemmti­ ferðaskipa á þessum slóðum . Unnið er að því að stórefla Landhelgis­ gæslu Íslands til að takast á við ný verkefni . Skynsamlegt er samhliða því að þróa náið samstarf við nágrannaríki á þessu sviði, þar á meðal Bandaríkin . Þegar litið er til orkunýtingar og stór­ fjárfestinga á því sviði, eru fyrirtæki í Banda­ ríkjunum og Kanada í fararbroddi en evrópsk fyrirtæki halda að sér höndum . Innan bandaríska stjórnkerfisins var víðtæk þekking á Íslandi og því, sem hér var að gerast, á meðan Bandaríkjastjórn hélt hér úti mörg þúsund hermönnum og dýrum há tæknibúnaði . Þótt varnarsamningur ríkj­ anna sé enn í gildi, hafa samskiptin tekið stakkaskiptum . Bandaríkjastjórn er nú í sömu sporum og hin kínverska . Hún er að bíða eftir því, hvort framvegis verði samband hennar við Ís land á tvíhliða grundvelli eða með milli göngu utan ríkisráðuneytis Evrópusambands ins í Brussel . Áður en alþingi komst að niðurstöðu sinni 16 . júlí síðastliðinn, hefði átt að ræða til hlítar, hvort Íslendingar kysu að halda áfram að rækta sjálfir tengsl sín við Bandaríkin og Kína eða vildu setjast í aftursætið og hafa embættis­ menn Evrópusambandsins við stýrið . Spurningin snýst um, hvort Íslendingar hætti að móta eigin utanríkisstefnu og færi Evrópusambandinu það verkefni . Bókafélagið Ugla www.bokafelagidugla.is Saga einstakrar hugsjónakonu og friðarverðlaunahafa Nóbels sem á fáeinum vikum varð sameiningartákn þjóðar sinnar andspænis grimmilegri kúgun allsráðandi herforingjaklíku. Eftir ritstjóra Þjóðmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.