Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 61

Þjóðmál - 01.12.2009, Qupperneq 61
 Þjóðmál vetur 2009 59 minnisbókunum er meðal annars að finna punkta um síðustu bókina hennar, sem aldrei var gefin út, og punkta sem eru frá því áður en hún gaf út sína fyrstu sakamálasögu . Þar er líka að finna sögufléttur sem hún notaði ekki í bókunum sínum .“ Leyndardómar bókanna Curran segir að mjög erfitt hafi reynst að ráða í rithönd Agöthu Christie, þó það hafi reynst auðveldara eftir því sem hann varði meiri tíma í lesturinn . „Það var afskaplega erfitt að lesa skriftina . Það kom að mjög góðum notum að þekkja skáldsögurnar hennar í smáatriðum .“ „Einnig var áhugavert að sjá að sumar óvæntustu fléttur hennar voru í upphafi annars konar hugmyndir,“ segir Curran . Á meðal þess sem fram kemur í minnisbókum Agöthu – og nú í bók Currans – er að fröken Marple átti upphaflega að vera aðalpersónan í einni kunnustu spennusögunni um Hercule Poirot, Death on the Nile.1 Þá hafði Agatha upphaflega í huga að nota allt aðra sögufléttu en raunin varð í frægri Marple bók, A Murder is Announced .2 En hvers vegna er Agatha Christie svona vinsæl, þegar liðin eru tæp níutíu ár frá því að fyrsta bókin hennar kom út? „Bækurnar eru svo læsilegar,“ segir Curran . „Afar og ömmur geta lesið þær og barnabörnin líka; það er ekki hægt að segja það um marga rithöfunda . Að því er varðar bækurnar sem sakamálasögur þá kom Agatha lesandanum aldrei í opna skjöldu með ósanngjörnum og óvæntum uppákomum 1 Dauðinn á Níl, 2000 . 2 Dásamlegur dauði, 1986 . Ragnar Jónasson og John Curran á veitingahúsi í Englandi . Bók Currans, Agatha Christie’s Secret Notebooks, vakti heimsathygli þegar hún kom út á Bretlandi í september 2009 . Ragnar hefur þýtt fjórtán skáldsögur Agöthu Christie yfir á íslensku, þar á meðal Minningu um morð (Five Little Pigs) sem er nýkomin út hjá Bókafélaginu Uglu og John Curran telur meðal hennar allra bestu bóka . Fyrsta skáldsaga Ragnars, spennusagan Fölsk nóta, kom út í október síðastliðnum .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.