Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Qupperneq 25

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Qupperneq 25
Hægfara fríkirkjumaður Þórhallur Bjarnarson sem þá var kennari við Prestaskólann (forstöðumaður hans frá 1894) ritaði 1893 greinaflokk í Kirkjublaðið sem hann var ritstjóri fyrir (1891-1897) um stefnu blaðsins og þar með sína í ýmsum kirkju- málum sem efst voru á baugi.10 I fjórðu greininni sem birtist í lok ársins var röðin komin að „ytra fyrirkomulagi kirkjunnar“. Þar lét Þórhallur í ljósi þá ósk sína „...að hin evangeliska lúterska kirkja fósturjarðar vorrar verði með öllu sjálfstætt fjelag fyrir sig“. Hann gerði sér þó ljóst að hér var um flókið mál að ræða og bætti við „...í annan stað verður mjer það æ ljósara, hve afarmiklum vanda þetta er bundiðV1 Eigi að síður leit hann á aðskilnaðinn sem „þýðingarmesta mál“ íslensku kirkjunnar einkum þar sem „allar tilraunir til verulegs sjálfstæðis í ríkiskirkjunni hlytu að verða árangurslausar“.12 Taldi hann kirkjunni væri fyrir bestu „að mega standa óháð og ganga inn í óvissa framtíð treystandi Guði einum.“13 Þetta sama ár hafði Þórarinn Böðvarsson (1825-1895) prófastur í Görðum á Álftanesi og þm Gullbringu- og Kjósarsýslu um tæplega 30 ára skeið frá 1869 borið fram í neðri deild Alþingis frumvarp til laga um “skipulag og stjórn andlegra mála hinnar íslenzku þjóðkirkju“. Samkvæmt því skyldi þjóðkirkjan njóta sjálfsstjórnar í „andlegum málum sínum“ (þ.e. innri málum). Yfirstjórn þeirra skyldi vera í höndum biskups er hefði sér til ráðuneytis kirkjuráð. Kirkjuþing er kæmi saman árlega skyldi starfa innan kirkjunnar og þar átti að „ræða og samþykkja allar breytingar á skipun hinna andlegu málefna, ..., áður en biskup veiti þeim samþykki1'.14 10 Kirkjublaðið. I. 1893: 33-39. Gunnlaugur Haraldsson 2002: 921-922. 11 Kirkjublaðið. IV. 1893: 210. Taldi Þórhallur enda að hægt mætti fara í málinu. Undirtektirnar 1894: 100. í þessu átti Þórhallur ýmsa fylgismenn t.d. lýsti Árni Jónsson (1849-1916) á Skútustöðum þeirri afstöðu að aðskilnaður „hljóti að liggja fýrir, og að það sje líka langrjettast og bezt“. Undirtektirnar 1894: 99. 12 Kirkjublaðið. IV. 1893: 210. 13 Kirkjublaðið. IV. 1893: 212. 14 I frumvarpinu virðist ennfremur að því stefnt að prestastefnan breyttist í kirkjuþing með þeim hætti að einn leikmaður úr hverju prófastdæmi kjörinn á héraðsfundi ætti þar sæti ásamt öllum þjónandi prestum. Alþingistíðindi 1893(C): 156-157. Magnús Jónsson 1952: 28-29. Um málið var fjallað á prestastefnu 1893. Voru allir sammála um að kirkjan ætti að fá stjórn í andlegum málum en ýmsum þótti þó ekki nægilega langt gengið í frumvarpinu. Þá töldu ýmsir „óhugsanlegt, að ríkið sleppi valdinu, en hjeldi áfram að bera kostnaðinn" af kirkjumálunum. Synodus 1893: 143. Áratug áður hafði Benedikt Kristjánsson (1824-1903) í Múla þm N-Þing. lagt fram fumvarp til laga um sérstakt kirkjuþing er koma skyldi saman í eitt skipti (1884) til að ræða um „endurbætur á skipun kirkjulegra mála“. Frumvarpið náði ekki fram að ganga. Alþingistíðindi 1883(C): 159-160. Magnús Jónsson 1952:27. Sama ár var komið á kirkjuráði í Danmörku, Det kirkelige rnd, sem átti að mæta kröfum um aukið frelsi kirkjunnar og beita sér 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.