Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 58

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 58
forsvari (hebr. nasi). Almanak Gyðinga var síðast samþykkt á slíku þingi árið 358 en vegna athugasemda Rómverja við þessi þing lögðust þau síðar af.30 Rabbí Hillel og síðar Rabbí íshmael (90-135 e. Kr.) þróuðu reglur (hebr. (ft.) middot) um hvernig ritskýringu eða útvíkkun (midrash) á Lögmálinu skyldi háttað en þær minna að suma leyti á reglur hellenískrar mælskufræði um útvíkkun (gr. ergasía) á rökfræðilegum forsendum eins og rökhendum (e. syllogisms) og kreijum (gr. chreia; (ft.) chreiai)?1 Eitthvert útbreiddasta bókmenntaform rabbínsks gyðingdóms er responsa en það var fullmótað á áttundu öld þessa tímatals og greinilega undir áhrifum hinnar hellenísku og rómversku mælskufræði.32 Þetta form lagatúlkunar leysir í raun hinar eldri reglur af hólmi en þeim sér víða merki í Mishna (sem merkir endur- tekning) og Tosefta (sem merkir viðbót). Uppistaðan í þessum tveimur ritum er almennt talin vera munnleg geymd Lögmálsins (e. Oral Torah) eða öllu heldur munnlega varðveitt lagatúlkun. Safrai tileinkar þessa hefð Faríseum (rabbínum) og arftökum þeirra í Tannaim (.Mishna hefðin) og Amoraim (Gemara hefðin (í Talmút). Talmút (sem merkir lexía) er trúlega þekktasta rit Gyðinga í dag en það samanstendur annars vegar af Mishna og hins vegar af Gemara (sem merkir að rannsaka á grundvelli hefðarinnar) eða túlkun á Mishna. Amoraim hefðin, sem varðveitt er í Gemara, er varðveitt í tveimur útgáfum: annarri frá Gyðingalandi (e. The Palestinian Talmud) firá fimmtu öld og hinni frá Babýlon (e. The Babylonian Talmud) frá sjöttu öld.33 Hin munnlega lagatúlkun heldur áfram á meðal rabbínsks gyðingdóms í dag en var hafnað af Saddúkeum og spekingunum að baki Dauðahafsritanna.34 30 Sigal, Halakhah, s. 47-50. 31 Sjá Karlfried Froehlich útg. og þýð., Biblical Interpretation in the Early Church 1984, s. 30-36 (um middot)-, Geoffrey H. Hartmann og Sanford Budick ritstj., Midrash and Literature 1986 (greinasafn eftir ýmsa sérfræðinga um midrahsiní)-, Vernon K. Robbins, The Tapestry of Early Christian Discourse: Rhetoric, Society and Ideology 1996 (um ergasíd), s. 58-64; 77-89. 32 Sjá Peter J. Haas, Responsa: Literary History of a Rabbinic Genre 1996, s. 11-12. 33 Sjá Gafni, „Historical Background“, s. 24-33. 34 Shmuel Safrai, „Oral Tora“ 1987, s. 35. Safrai segir, „Thus, Oral Tora has reached us in the form of the various collections: Mishna, Tosefta, Tannaic midrash collections on the Pentateuch excluding Genesis, Amoraic midrash collections on the Pentateuch as well as on the Five Megillot and on certain of the Prophets and Hagiographa, and the Babylonian and Palestinian Talmudim based on the six orders of the Mishna. To this list should be added various individual collections of midrash and aggada, some of them Tannaic, ... others Amoraic, ... and even much later works like the Pesiktot on the Tora portions and sections from the Prophets“ (s. 35-36). 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.