Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 65

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 65
Rannsóknir á munnlegum geymdum urðu vinsælar á nítjándu öld meðal mannfræðinga og þjóðfræðinga sem leituðust við að rannsaka hvernig hefðir væru varðveittar og hvernig þeim væri miðlað í samfélögum eins og á Balkanskaga eða í Arabíu og ýmsum öðrum samfélögum þar sem þessi venja var enn við líði á þessum tíma en hefir farið þverrandi æ síðan enda þótt ekki sé unnt að útiloka að enn séu samfélög sem miðla yngri kynslóðum af þessari reynslu sinni.66 Og reyndar er það svo að á meðal frumbyggja eins og í Suður og Norður Ameríku og Astralíu og víðar þá hefir þessi hefð fengið byr undir vængi að nýju í einhvers konar uppreisn gegn nútímavæðingu þessara þjóða.67 Margt mun þó hafa glatast í millitíðinni eða frá því aðrir miðlar urðu þessum þjóðum aðgengilegir og hafa verið í höndum þeirra allar götur síðan. Formsögulegar rannsóknir á textum Nýja testamentisins en einkum guðspjöllunum ólu af sér þá skoðun að þeir væru flestir upprunnir á meðal alþýðufólks og ekki bókmenntir í flokki þeirra sem Grikkir og Rómverjar höfðu skapað um aldir þegar rit Nýja testamentisins urðu til.68 A sama tíma eða fyrir nærri hundrað árum og fram eftir síðustu öld var alltaf nokkuð um það að nýjatestamentisfræðingar leituðust við að skoða hinar kristnu bókmenntir út frá kenningum um munnlegar geymdir. En ekki er unnt að segja að þær hafi orðið langlífar og á undanförnum áratugum hafa til að mynda rannsóknir á sviði mælskufræða sýnt fram á að rit Nýja testament- isins, þar með talin bréfin, séu vandalega skrifaðar bókmenntir sem endur- spegla menntun á sviði mælskufræðinnar en kennsla í samsetningu texta er þar einhver mest áberandi þátturinn.69 I þessu sambandi hefir ítrekað verið bent á að sérfræðingar hafi ekki úr öðru að vinna en textum og að það sé í raun tímasóun að glíma við spurningar um hugsnalegar munnlegar geymdir að baki þeim eða hluta þeirra. Því jafnvel ef unnt væri að sýna fram að munnlegar geymdir þá eru textarnir það form sem þær eru innsiglaðar með og því verður ekki breytt úr þessu. í besta falli gætu rannsóknir á munn- Second Temple Jndaism 2003. Um halakha túlkun í guðfræðilegu og sögulegu samhengi sjá t.d., David Novak, Law and Theology in Judaism, Volumes 1-2 1974-1976; Halakhah in Theological Dimension 1985; Natural Law in Judaism 1998. 66 Sjá t.d., Michael E. Meeker, Literature and Violence in North Arabia 1979. 67 Sjá t.d., Renato Rosaldo, Culture and Truth: The Remaking of Social Analysis 1989. 68 Sbr. Martin Dibelius, Die Formgeschichte des Evangeliums 1919. 69 Sbr. t.d., Burton L. Mack, Rhetoric and the New Testament 1990, s. 25—48. 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.