Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 71

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 71
40. Pmkas Halakha Erets-Yisrael (Halakha handbók fyrir landið Israet) 41. Kitsur Sefer Hamaasim (Stutt damabók) 42. Hilkhot Treifot (Lög um bannfiert kjötr, aðeins brot varðveitt) 43. Siddur Halakha (Lög um sdlma(söng)-, á meðal Geniza handritanna í Kaíró) 44. Aletranir (t.d. The Rehov Inscription) 45. Framlag ýmissa rabbína varðveitt sem midrashim í heimildum sem bætt er við Jerúsalem og Babýloníu Gemara hefðirnar: R. Hanina, R Yoshua ben Levi, R. Yohanan, R. Ammi, R. Assi, Rav. Rav Yehuda, Rabbah, Rav Nahman, Abaye, Rava, Rav Ashi, R. Yitshak og R. Tanhuma (einkum varðveitt í iiðum 45-46) 46. Tannaic Midrasb. T.d. Mekilta (Mekilta er samheiti við hebreska orðið middah (fl. middot) eða reglur; það er notað sérstakleg um midrashim rabbína á Annarri Mósebók); Sifra (Midrashim á Þriðju Mósebók); Sifre (Midrashim á Fjórðu og Fimmtu Mósebók) 47. Amoraic Midrash: T.d. Genesis Rabbab, Leviticus Rabbab, Pesikta de-Rav Kahana-, Seder Eliyahu Rabbah 48. Savoraim (Rökfræðingar; rabbínar í Persíu um 500 e. Kr.), Genoim (Dýrðleikar; rabbínar í Babýlóníu um 700 e. Kr.), Rishonim (Uppsetning; rabbínar á miðöldum um 1000-1500), Acaharonim (Þeir sem reka lestina; rabbínar frá um 1500 til dagsins í dag) Heimildir úr kristindómi (Itarlegt en ekki tæmandi yfirlit um þessi verk er að finna í Segal, „Jewish Christianity", s. 326-351): 49. Ræðuheimildin (Q) 50. Jakobsbréf 51. Matteusarguðspjall (o. fl. gðspjöll) 52. Postulasagan og efni í bréfum Páls postula; Efni í öðrum ritum Nýja testamentisins0 53. Efni í apókrýfum ritum Nýja Testamentisins: T.d. Tómasarguðspjall og liður 54 og áfram 54. Efni í verkum Postulafeðranna: Einkum: Fyrra Klemensarbréf, Tólf postula- kverið (Didache), Barnabasarbréf og Ignatíusarbréf 55. Efni í verkum Skugga-Klemensar 84 Á fyrsta hluta tuttugustu aldar unnu þeir Hermann L. Strack og Paul Billerbeck ítarlegt ritskýringarverk í sex bindum þar sem leitast var við að útskýra ýmiss konar efni í ritum Nýja testamentisins í ljósi Talmút og midrashim hefða rabbína. Aðferðafræði þeirra stenst ekki í ljósi þess að þeir eru í flestum tilvikum að vinna með hefðir sem eru mun yngri en rit Nýja testamentisins. Engu að síður er þetta verk þeirra gagnlegt í því Ijósi að þar eru dregnar fram hliðstæður sem enn má notast við en eðlilegra væri að líta svo á að efni í Nýja testamentinu mætti nota til að ritskýra efni í hinni rabbínsku lagahefða (Kommentar zum Neuen Testament aus Talmud und Midrasch 1926—1928). 69
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.