Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 83

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 83
Friðrik Friðriksson (1868-1961) sem hóf slíkt starf í Reykjavík.17 Flann var í nánu samstarfi við samtökin í Danmörku og varð vel ágengt. Vandinn sem menn stóðu hins vegar frammi fyrir var sá, að mati Friðriks J. Bergmanns, að um sömu gömlu guðfræðina var að ræða í lítið eitt breyttum búningi.18 I Reykjavík vottaði fyrir borgarastétt sem hafði á að skipa m.a. verslunar-, útgerðar- og embættismönnum sem margir hverjir unnu leynt og ljóst að sjálfstæði þjóðarinnar. Nýjungar í kirkjulífi, sem sóttar voru til Danmerkur og framkvæmdar undir „dönsku“ eftirliti, voru því litnar hornauga. Við það bættist að um leikmannahreyfingu var að ræða sem átti litla samleið með þeirri borgarastétt sem var í mótun.19 Þessi viðbrögð nægðu ekki, vandinn lá dýpra, það varð að losa boðun kirkjunnar undan fargi kenninga sem gerðu ráð fyrir að maðurinn væri einungis þolandi en ekki gerandi.20 Þegar mest lesna fermingarkver frá þessum tíma er skoðað, þá blasir þessi vandi við. Þegar kaflinn þar um syndina er skoð- aður kemur í ljós að syndin er ekki bundin tilvistarlegri stöðu mannsins, heldur samofin verki hans svo að öll gjörð mótast af henni.21 Þessarar kenningar voru þunglamalegar og í andstöðu við þá framfaratrú sem mótaði samfélagið í æ ríkari mæli. Stíga þurfti skrefið frá guðfræði þolandans yfir til guðfræði gerandans. Friðrik J. Bergmann segir: „Vér eigum mikið af prédikunum fyrir mótlætismanninn, en tiltölulega lítið fyrir meðlæt- ismanninn.“22 Það sem leysti þessa nýju guðfræði úr læðingi voru kynni af nýjum rannsóknum í biblíufræðum, vinnan við nýju biblíuþýðinguna og umræða tengd útkomu hennar 1908.23 Aðalþýðendurnir Haraldur Níelsson og Jón Helgason komust í bein tengsl við sjónarmið biblíurannsókna og þær nýjungar sem settar voru fram í krafti sögurýninnar. I tengslum við þetta starf verður frjálslynda guðfræðin ekki einungis mótandi í guðfræðiumræðu 17 Pétur Pétursson, „Trúarhreyflngar í Reykjavík tvo íýrstu áratugi 20. aldar - Seinni hluti“, í: Saga XIX, Reykjavík 1981, 181 [177-274]. 18 Friðrik J. Bergmann, ísland um aldamótin, 297-301. 19 Pétur Pétursson, „Trúarhreyfingar í Reykjavík tvo fyrstu áratugi 20. aldar - Seinni hluti“, 244-245, 249-251. 20 Friðrik J. Bergmann, ísland um aldamótin, 316-321. 21 Helgi Hálfdánarson, Helgakver, (1. útg. 1877) 13. útg., Reykjavík 2000, 107-112. 22 Friðrik J. Bergmann, ísland um aldamótin, 315: Benjamín Kristjánsson, íslenskir guðfraðingar 1847—1947, minningarrit á aldarafmali Prestaskólans. 1. bindi: Saga Prestaskólans og Guðfmðideildar Háskólans 1847-1947, Reykjavík 1947, 221-230, 292-300. 23 FriðrikJ. Bergmann, Tní ogþekking, 114-121, 128-132; Gunnlaugur A. Jónsson, „Þýðingarstarf Haralds Níelssonar og upphaf „biblíugagnrýni" á íslandi", 57-84. 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.