Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 90

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Side 90
Trúin á Krist, sem maðurinn eigi í hjarta og samvisku, sé mælikvarðinn sem beitt sé á alla umfjöllun um trú og kenningakerfi henni tengd. Lúther hafi þó ekki sjálfur haldið þessu sjónarmiði á lofti, því að mikið úr arfleifð miðaldakirkjunnar, svo sem kenningin um erfðasyndina, þrenninguna, tvö eðli Krists o.s.frv., megi finna í guðfræði hans. Það sem standi upp úr sé að ekki megi rugla saman trú og kenningu, samfélagi trúaðra við kirkjuna sem stofnun. Þessi aðgreining sé skýr hjá hinum unga Lúther, einkum í ritum hans frá árunum 1519-1524.61 Ljóst er að Friðrik J. Bergmann hefur mikið til síns máls þegar hann fullyrðir að nýguðfræðin hafi Lúther og guðfræði hans sín megin, en ekki fulltrúar rétttrúnaðarins. 3. Breytt staða kirkju og kristni Þegar Sigurbjörn Einarsson kom fram á ritvöllinn tæpum 30 árum eftir Friðrik J. Bergmann og kynnti ný sjónarmið í umræðu guðfræðinga, hafði margt breyst í íslensku samfélagi. Island hafði þegar eigin stjórnarskrá frá 1874 með trúfrelsisákvæði og ákvæði um evangelísk-lútherska þjóðkirkju, 1904 fékk landið heimastjórn, 1918 fullveldi og 1944 var sjálft lýðveldið stofnað. Sjálfstæðisbaráttan hafði náð hámarki og þjóðin sjálf tókst nú á við vandamál án hjálpar Dana. Spennan innan samfélagsins sem sjálf- stæðisbaráttan hafði hulið kom nú upp á yfirborðið.62 Stjórnmálaöfl og flokkar tóku skýrari afstöðu til samfélagsmála í samræmi við þá stétt sem þeir voru fulltrúar íyrir. Verkalýðshreyfmgin efldist ár frá ári. Jafnaðarmenn og kommúnistar voru mótandi í samfélagsumræðunni og áhrifavaldar í menningarlífi þjóðarinnar.63 Þessum stefnum fylgdi gagnrýni á trú, kirkju og kristni.64 Sigurbjörn bendir á að þegar um aldamótin hafi andkirkjulegar hreyfmgar meðal menntamanna verið áberandi. Margir aðhylltust róttæka efnishyggju og sameinaðist andúð þeirra oft gagnrýni verkalýðshreyfinga á kirkjuna.65 Frjálslynda guðfræðin leitaðist við að mæta henni með áðurnefndum sjón- armiðum. En hjá Haraldi Níelssyni, prófessor við guðfræðideildina, tengdist hún spíritismanum á sérstakan hátt. Spíritisminn var að áliti Haralds og 61 Friðrik J. Bcrgmann, Trú ogþekking, 71. 62 Pétur Pétursson, „Þjóðkirkja, frelsi og f]ölbrcytni“, 199. 63 Sama rit, 295-298. 64 Gunnar Kristjánsson, „Kirkjan og bókmenntirnar", í: Til móts við nútímann — Kristni á íslandi, IV. bindi, ritstj. Hjalti Hugason, Reykjavík 2000, 219-221 [217-222]. 65 Sigurbjörn Einarsson, „Island“, í: TRE 16, 365-366 [358-368]. 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.