Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 122

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Blaðsíða 122
á dýptina koma skýrt fram í drungalegri lífsvitund með áherslu á ótta mannsins, þar á meðal ótta hans um að sannleikann sé hvergi að finna líkt ogTillich kom ítrekað inná. Fyrir Paul Tillich hristi tómhyggja af þessu tagi undirstöður mannsins. Djúpið er í hans fræðum hvorki jákvætt né neikvætt heldur tvírætt og órætt. Doktorsritgerð Sigríðar Guðmarsdóttur er ætlað að kanna hugtakið djúp í guðfræði Tillichs með því að skoða það í tengslum við umræður líðandi stundar um kynferði, kynjafræði og málnotkun. I því samhengi hugar höfundur að verkum ýmissa fræðimanna þar sem póststrúktúralistana Luce Irigaray, Julia Kristeva og Jacques Derrida ber hæst, en þau leituðu öll á slóðir dulhyggjunnar eins og Paul Tillich, einnig skoðar höfundur kenningar femínista úr röðum guðfræðinga (Catherine Keller og Marcella Althaus-Reid), trúarheimspeki (m.a. Grace Jantzen) og guðfræðisagnfræðinga (m.a. Amy Hollywood). Aðferðin felst í fjórgreindri aðkomu að djúpinu þar sem stuðst er við tvær tvenndir úr dulhyggjuhefðinni. Þar er annars vegar um að ræða hina jákvæðu leið guðfræðinnar og hina neikvæðu (kataphasis og apophasis) en hins vegar er leið vitsmuna og leið tilfinninga (speculative og affective). Það á við um báðar tvenndirnar að þær opna umræðu um kyn og vald. Djúpið er þekkt þema úr ritum Hebrea og víðar; í klassískri grísku er he abyssos notað til að lýsa því sem botnlaust er (byþos merkir botn á grísku). í Sjötíumannaþýðingunni, Septúagintu, er orðið he abyssos þýðing á hebreska orðinu tehom. I Nýja testamentinu er orðið notað fyrir dvalarstað hinna látnu og einnig illra anda, í ritum dulhyggjumanna á 13. öld, t.d. í verkum Hadewijch, Meister Eckharts og Jóhannesar Taulers varð það eitt megin- hugtakið fyrir guðdóminn. Þegar hebreska orðið tehom í 1. Mósebók 1.2, fyrir hin skapandi öfl alheimsins, tengdist orðinu khora í Tímeusi Platóns varð til frjósamt hugtakasamspil í frumspekinni sem vísaði til sambands guðdómsins, mannsins og heimsins. Lýsing Platóns á sköpun heimsins í Tímeusi varð klassískur texti í fornöld. Tengsl orðanna tehom og khora hafði varanleg áhrif á nýplatónismann í hinni kristnu trúarhefð og þar með á frumspeki snemma á miðöldum. f guðfræði og heimspeki var hugtakið hyldýpi notað um aldir um botnleysi verundarinnar, um dýptina í tilvist mannsins og um guðdóminn. Með því að rannsaka hyldýpið í verkum Tillichs gegnum sjóngler verufræðinnar, tilfinninganna, ástríðunnar og frjóseminnar en ekki með tungutaki klassískrar guðfræði telur höfundur sig ná því markmiði að geta sýnt fram á að guðfræði dýptarinnar í verkum Tillichs ljúki upp mikilvægri 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.