Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 124

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 124
hugtakanotkun og lýsingum Tillichs. Eitt og annað í orðræðu Tillichs frá ýmsum tímum ævinnar vekur athygli höfundarins, einnig minningar Hönnu Tillich, eiginkonu hans, sálfræðingsins Rollo May, vinar hans, einnig Wilhelm og Marion Pauck, sömuleiðis vinafólks hans, auk ýmissa minn- ingabrota í verkum Tillichs, þar er af ýmsu að taka. Þar er í fyrsta lagi um að ræða orðalag eins og að hið guðlega „skerist“ inn í tilvist mannsins, hið eilífa nú „brjóti sér leið“ inn í veruleika mannsins og loks orðið „gegnum- brot“ (Durchbruch) sem Tillich notar einnig mikið alla tíð þegar hann reynir að orða upplifun mannsins af óvæntri náð Guð í persónulegri reynslu sinni (s. 91 o.áfr.). Hvað ævisögur og minningabrot varðar er ljóst að afstaða Tillichs til kvenna og kynlífs hefur verið afgerandi þáttur í lífi hans og að flestra dómi ekki með eðlilegum hætti, kona hans hefur lýst kvalalosta og sjálfspyntingum (sadómasókisma ) í kynlífsatferli hans. Það gefur höfundi doktorsritgerðarinnar tilefni til að túlka notkun hans á hugtakinu hyldýpi (abyss) með hliðsjón af kynfærum kvenna. Jafnframt opnast greið leið til samtals við kvennaguðfræðinga samtímans þar sem kynlíf og kynfæri hafa þungavigtargildi í umfjölluninni. Höfundur doktorsritgerðinnar telur að Tillich hafi aðeins einu sinni upplifað það sem dulhyggjumenn allra tíma sóttust eftir: hrifningu í anda dulhyggjunnar. Þá reynslu átti hann frammi fyrir málverki í Berlín þangað sem hann hafði komið í síðasta heimararleyfi sínu frá herþjónustu fyrir lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Hann fór í Ríkislistasafnið og leitaði að málverki eftir Alessandro Botticelli, „María mey og barnið ásamt átta englunT (s. 36). Englarnir faðmast umhverfis meyna og barnið. Þessi reynsla varð honum eftirminnileg. Hafi Ijóðið sem Tillich samdi eftir móðurmissinn vísað til hins ógnvekjandi við hyldýpi guðdómsins er hrifningarreynsla hans frammi fyrir Madonnumyndinni í Berlín andstæðan: hér upplifir hann dýpið með öðrum hætti, hér er guðdómurinn gefandi og skapandi, „guðdómleg uppspretta alls sem er“ (s. 37). Hrifningu sinni lýsir hann oft í verkum sínum, m.a. á þessa leið: „Þegar ég horfði á myndina fannst mér ég komast í hrifningarástand (■ecstasy). I fegurð myndarinnar var Fegurðin sjálf. Hún skein í gegn í litunum líkt og dagsljósið skín gegnum steinda glugga í miðaldakirkju. Þar sem ég stóð þarna baðaður í þeirri fegurð, sem málarinn hafði skynjað svo löngu fyrr, barst eitthvað að guðlegum uppruna til mín. Ég sneri skjálfandi frá“ (s. 37). Höfundur greinir hér augljós áhrif nýplatónismans, einnig bendir hún á að í þessum texta frá 1955 notar Tillich orðið fegurð sem honum var ekki eiginlegt, yfirleitt notar hann „tjáningarþrunginn“ vegna 122
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.