Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 136

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Síða 136
best, þ.e. ég nálgast hana frá sjónarhorni hugvísindamannsins og með hinar guðfræðilegu kenningar að leiðarljósi. Með þessu þrönga sjónarhorni gefst mér betra rúm til að rýna í tiltekin atriði sem ég tel að gætu skipt sköpum fyrir guðfræðilega orðræðu hér á landi. Gallinn við þessa nálgun er vitaskuld sá að stórir kaflar og áhersiur ritgerðarinnar verða ekki til umfjöllunar í umfjöllun minni og því er þessi ritdómur hvergi nærri tæmandi sem úttekt á verki Hauks Inga þótt hann geti vonandi komið hinni guðfræðilegu hlið á framfæri. Vona ég að ritgerðin nái athygli sem flestra sem vel eru að sér í geðlæknisfræðinni og að þau muni gefa henni þann gagnrýnisgaum sem hún á skilið á þeim vettvangi. Ég tel að rannsóknin eigi svo sannarlega erindi til útgáfu og ekki síst á íslandi og athugasemdir mínar eru ekki síst settar fram í þeirri von að þær megi nýtast við endurskoðun og útgáfu þessarar merkilegu vinnu. í upphaf ritgerðar (bls. 9) er spurt: „Can we learn anything valuable about psychiatry, religion and mental health by examining examples from the past?“ Þessari spurningu svarar Haukur Ingi játandi og doktorsverkefni hans hefur að geyma nánari útlistun á þeim heilsudrykk sem hann telur að bergjandi sé af í slíkum sagnabrunnum. Haukur Ingi lýsir verkefni sínu í upphafi inngangsins á skorinorðan hátt á bls. 9: This thesis is primarily a theoretical contribution to the field of psychiatry and religion. However, as I delved into the curriculum within the field at union Theological Seminary, under the supervision of Professor Ann Belford Ulanov and her associates, 1 begin to recollect stories from the literary her- itage of my country, Iceland. I came to realize that insights into mental health is offered by our tales, folklore and Sagas as well as by the nation's developmental and psychological history at large. Even though this theses aims principally at addressing some important issues in regard to attending to mental disturbances in general, it also attempts to show how the native people of Iceland used imagination, either voluntarily or involuntarily, to restore the vital balance between the cons- cious and unconscious aspects of the psyche. The hope is that combining these two approaches will enable the reader to see how the Icelandic literary heritage might be mined to retrieve its healing treasure, the prime aim of the thesis however, is to make us understand how the healing dynamics of our imagination can hinder or facilitate abundant and peaceful living. Það verkefni sem Haukur Ingi lýsir hér í innganginum er mjög metnaðarfullt í margfaldleika sínum. í fyrsta lagi gerir hann ráð fyrir að útlistun ritgerðarinnar á ýmsum hliðum lækningarmáttar ímyndunaraflsins geti nýst 134
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.