Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 139

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2011, Page 139
rannsóknin varpi sérstöku ljósi á fyrri tíðar skilning þjóðar á sjálfri sér. Sú krafa hefði útheimt gjörólíka hugmyndafræði og djúpa heimildarvinnu um ólíkar sögur á ólíkum tímum sem efni væri í í heila bók til viðbótar. Með því að létta þessari byrði af rannsókninni væri hægt að setja upphaflegt markmið rannsóknarinnar skýrar í sjónlínu sem þverfaglega rannsókn innan geðsjúkdómafræði og trúarbragða og sérstaklega þeirrar kristnu. Lesa má út úr uppbyggingu ritgerðarinnar fjögur tilbrigði ólíkra tengsla við sjálfið í fjórum sjálfstæðum köflum auk aðferðafræðikaflans í upphafi og niðurlagskafla. Kaflarnir eru allmisjafnir að vöxtum og mun ég nú gera uppbyggingu þeirra stuttlega skil. Yfirlit um kaflana er að finna á blaðsíðu 22-24. Lýsingin á efni kaflanna og hvernig þeir tengjast innbyrðist hefði mátt vera lengri og ítarlegri því að hún hjálpar mikið sem leiðarstika í gegnum ritgerðina. Fyrsti kaflinn „ The Healing Imagination “ er 80 blaðsíður og fjallar um heimspekilegar, sálfræðilegar og guðfræðilegar kenningar um mátt ímyndunaraflsins til lækningar. Annar kaflinn „ The Selfand the Psyche“ er 85 blaðsíður og tekur fyrir tengsl óvitundarinnar (the unconscious) og sjálfsins, eða það sem Haukur Ingi kallar „the intraphysic“). Þriðji og fjórði kaflinn eru styttri. Sá þriðji „ The Self and the Human Environment“ er 61 blaðsíða og fjallar um tengsl sjálfs og mannlegs umhverfis („the intra personaP). Sá fjórði, „The Self and the Non-Human Environment“ rúmar 64 blaðsíður og greinir frá tengslum sjálfsins við þá náttúru sem ekki er af mannlegum völdum („the supra personaT). Fimmti kaflinn „The Self and the Sacred‘ er stærstur þeirra allra og fjallar um sjálfið í tengslum við hið heilaga, sem Haukur Ingi kallar „the transpersonaP. Síðasti kaflinn geymir niðurstöðurnar og er 15 blaðsíður að lengd. Spyrja má hvort ekki hefði verið rétt að hafa kaflana fleiri og styttri og gera þannig úr þeim auðlesanlegri heild. Þessi vangavelta sótti sérstaklega á mig í upphafi, þar sem rætt er um aðferðafræðilegan grunn og stöðu þekkingar. Megintitill rannsóknarinnar er „In a Land of a living God“. Haukur Ingi skrifar á bls. 15: „The „space“ that allows for the workings of our imagination and creation of the self is what we will metaphorically refer to as „the land ofthe imagination. “ Hugtakið „Land hins lifanda Guðs“ berg- málar biblíulegt orðfæri. I Sálmunum er víða talað um „land lifenda“ þar sem Guð huggar og refsar mönnunum (Sálm 27:13, 52:5, 116:9). Eins má greina þetta orðfæri hjá Esekíel (26:20 og 32:32). Guðdómurinn er bæði nefndur „hinn lifandi Guð“ í hinum hebresku ritum (5. Mós. 5.26) og í Nýja testamentinu (Hebreabréfið 12:22). Hinn lifandi Guð sem hefur af 137
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.