Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 51
43
2. tafla. Daglegar orkuþarfir (FEm) til viðhalds og mjólkurmyndunar hjá mjólkurkúm.
Þungi Viðhalds- Þarfir til viðhalds og mjólkurmyndunarb)
áfæti þarfira) 10c) 20c) 30c)
400 3,8 8,3 12,9 17,7
430 4,0 8,5 13,1 17,9
450 4,1 8,6 13,2 18,0
480 4,3 8,8 13,4 18,2
500 4,5 9,0 13,6 18,4
a) FEm=0,0424xÞungi°'75 (A.J.H van Es 1978).
b) Þarfir á kg mælimjólkur eru (Frik Sundstol og Asmund Ekern 1992):
Við 10 kg nyt = 0,44 Fem
Við 20 kg nyt = 0,45 Fem
Við 30 kg nyt = 0,46 Fem
c) Dagsnyt, kg mælimjólk.
Til fósturmyndunar þarf 1,5 FEm á dag næst síðasta mánuðinn fyrir burð og 2,5 FEm á
dag þann síðasta (Frik Sundstól og Asmund Ekem 1992). Kvígur í vexti þurfa einnig 3 FEm
kg1 vaxtarauka (A.J.H van Es 1978).
Geldneyti
í 3. töflu sést orkuþörfin fyrir kvígur og naut milli 100 og 500 kg þunga á fæti. Reikanð er
með 400-800 g vexti á dag hjá kvígum og 600-1000 g vexti á dag hjá nautum. Þarfirnar em
unnar upp úr frönskum (Y. Geay og D. Micol 1989) og norskum (Trygve Skjevdal o.fl. 1992)
heimildum. Við eldi á uxum má reikna með svipuðum þörfum og hjá kvígum upp að 300 kg
þunga. Milli 300 og 400 kg þunga em þarfimar svipaðar og hjá nautum og yfir 400 kg þunga
þarf að bæta við um 0,1-0,2 FE^ umfram þarfir hjá nautum (Frik Sundstpl og Asmund Ekern
1992).
3. tafla. Orkuþarfir (FEm) til viðhalds og vaxtar hjá nautgripum. (Reiknað frá Y. Geay og D. Micol 1989,
Trygve Skjevdal o.fl. 1992).
Þungi á fæti 400 Kvígur Daglegur vöxtur, g dag' 600 1 800 600 Naut Daglegur vöxtur, g dag' 800 1 1000
100 2,3 2,5 2,8 2,4 2,7 3,1
200 3,1 3,4 3,9 3,4 3,8 4,2
300 3,9 4,4 4,9 4,4 4,8 5,4
400 4,7 5,3 6,0 5,3 5,9 6,5
500 5,6 6,3 7,0 6,3 6,9 7,6