Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 167
159
1. tafla. Skipting túna eftir jarðvegsflokkum.
Jarðvegur Hlutdeild túna, %
Mýri 41,6
Grasmói 30,4
Lyngmói 7,6
Melur 5,6
Sandur 5,6
Areyrar 4,8
Skriða 2,8
Sjávarkambur 1,6
2. tafla. Skipting túna eftir rúmþyngd jarðvegsins.
Rúmþyngd Hlutdeild
g/sm3 túna, %
<0,5 25,6
0,6 og 0,7 40,4
0,8 og 0,9 20,8
>0,9 13,2
Fosfór, kalí og sýrustig. Sýrustig var víða fremur lágt (3.-5. tafla), en það spannaði mjög vítt bil ( 4,2-7,9). í heildina var fosfór- og kalíástand túnanna mjög gott (4.-9. tafla), en ástand þessara efna telst gott þegar P-talan er komin yfir 5 og K-talan yfir 1 miðað við þær efnagreininga- aðferðir sem hér eru notaðar. Hæsta gildi á P-tölu var 32,9 en lægsta 1,2, hæsta gildi á K-tölu var 3,2 en lægsta 0,4. Einungis 9 P-tölur voru lágar (<3) og 1 K-tala (<0,4).
3. tafla. Flokkun túna eftir sýrustigi.
Hlutdeild
Sýrustig túna, %
<4,6 6,4
4,6-4,8 33,6
4,9-5,1 33,6
5,2-5,4 10,0
>5,4 16,4
4. tafla. P-tala, K-tala, sýrustig og rúmþyngd í túnum eftir sýslum.
N-ísafj. V-ísafj. V-Barð. A-Barð. Meðaltal
K-tala 1,41 1,11 1,11 1,34 1,23
P-tala 12,72 10,41 8,17 9,93 10,55
pH (vatn) 4,9 5,0 5,8 5,0 5,1
Rúmþyngd 0,60 0,66 0,74 0,62 0,65