Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 162
154
6. tafla. Breytilegur kostnaður við heyöflun. Fjárhæðir í þúsundum króna.
Meðal- tal Kúabú Sauðfjár- bú Blönduð bú Kýrog annað Sauðfé og annað
Fjöldi reikninga 343 154 110 47 14 18
Tún, ha 35,1 40,4 28,4 32,6 41,3 33,5
Aburður 351 407 245 387 477 312
Fræ 12 18 4 9 22 10
Lyf og eiturefni 0 1 0 0 0 0
Annað 1 1 0 0 0 0
Áburður og sáðvörur 364 427 250 397 499 322
Flutt frá dráttarvélum 218 266 145 227 241 218
Smurolía 1 1 1 0 0 0
Varahlutir 12 9 14 15 14 14
Varahlutir/viðgerðir 7 6 6 12 1 2
Búvélar 238 283 166 255 256 235
Aðrar rekstrarvörur 2 0 6 1 0 0
Verkfæri, vélar og áhöld 5 5 3 6 13 2
Plast, gam o.fl. 58 66 44 51 96 66
íbl.efni til votheysgerðar 1 2 1 2 0 1
Ýmsar rekstrarvörur 1 1 1 1 4 1
Rekstrarvörur 66 75 49 61 113 70
Fluttningur á afurðum 0 0 0 0 0 1
Flutn. á rekstrarvörum 11 10 9 17 22 6
Önnur þjónusta 22 29 10 25 16 22
Þjónusta 33 39 20 43 39 28
Heysala (9) (4) (51 (0) (110) (10)
Breytilegur kostnaður 691 819 480 755 797 645
Breytilegur kostnaður á ha 19,7 20,3 16,9 23,2 19,3 19,3
í 7. töflu er gerð grein fyrir kostnaði á fóðureiningu. Eins og fram kemur í töflunni liggja
325 búreikningar til grundvallar niðurstöðunum. Hér eru einungis tekin þau bú sem ekki eru
með grænfóður og/eða komrækt. í uppgjörinu er stuðst við niðurstöður þeirra búa sem gáfu
upp uppskem í fóðureiningum. Breytilegur kostnaður er að meðaltali 8355 krónur á 1000 FE,
eða 8,36 kr. á fóðureiningu. Hæstur er breytilegi kostnaðurinn á búum með minnstu upp-
skemna, eða 13,5 kr. á fóðureiningu, en fer lækkandi við aukna uppskem fram að uppskem
2500-2750 FE, þar hækkar hann en fer síðan aftur lækkandi. Línulegt samband var metið á
milli uppskeru í FE og breytilegs kostnaðar. Línan var metin út frá búunum 325 og fékkst þá
eftirfarandi jafna:
Y=-0,00207X+14,0146;
r=0,38305