Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 81
73
1. tafla. Orku- (FEH) og próteinþarfir (MHPh) trippa á fyrsta vetri.
Þungi á fæti 0 Vöxtur, g dag'1 200 400 600
Orkuþarfir, FEH grip'1 dag'1 a)
150 2,6 2,7 2,8 3,0
200 3,2 3,0 3,5 3,7
250 3,8 3,9 4,1 4,4
Próteinþarfir, MHPh, g grip'1 dag'1 b)
150 150 240 260 277
200 186 277 295 313
250 220 310 330 347
a) FE„ dag' (þungi)’0'73 = 0,0602 + 0,0183 x (Vöxtur á dag)1’4.
b) MHPh g dag'1 = 3,5 x (Þungi)0'75 + 450 x (Vöxtur á dag)1'4.
Einnig er mikilvægt að 6 mánaða trippi fái fóður með yfir 0,6% af amínósýrunni lýsín
og við eins árs aldur um 0,4% (NRC 1989).
í 2. töflu sjást orku- og próteinþarfir hrossa í vexti við mismunandi þunga á fæti ásamt
þeim jöfnum sem notaðar eru við útreikningana (W. Martin-Rosset o.fl. 1994).
2. tafla. Orku- (FEh) og próteinþarfir (MHPh) hrossa í vexti.
Þungi á fæti 0 Vöxtur, g dag'1 200 600 1000
Orkuþarfir, FEH grip'1 dag'1 a)
300 4,3 4,5 5,2 6,1
400 5,3 5,6 6,4 7,6
500 6,3 6,6 7,6 9,0
Próteinþarfir, MHPh, g grip'1 dag'1 b)
300 200 256 278 300
400 250 305 327 350
500 296 350 372 394
a) FEh dag'1 (þungi)'0,75 = 0,0594 + 0,252 x (Vöxtur á dag)1,4.
b) MHPh g dag'1 = 2,8 x (Þungi)0,75 + 270 x (Vöxtur á dag)1,4.
Fóðurþarfir aukast töluvert við brúkun hrossa og fara þær eftir álagi. Aukning í orku-
notkun vegna þessa er sýnd í 3. töflu (W. Martin-Rosset o.fl. 1994). Hér er um hærri gildi að
ræða heldur en áður hefur sést (N.D. Olsson 1969, H.F. Hintz o.fl. 1971, NRC 1978 og 1989).
Próteinþarfir vegna brúkunar aukast minna en orkuþarfir. Þessar þarfir eru ekki vel
þekktar, en talið er að 60-65 MHPh/FEh umfram viðhald sé nægilegt (N. Olsson og A.
Ruudvere 1955). Hjá fullorðnum hrossum er hlutfallinu venjulega haldið óbreyttu án tillits til