Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 247
239
7. tafla. Uppskera í lifrænni ræktun og hefðbundinni í Aberdeentilraununum 1987-1991 (Younie 1992).
Hlutföll:
Lffræn Hefðbundin líffæn/hefðbundin
Uppskera, tonn þe./ha Smári, % Uppskera, tonn þe./ha Smári, % Uppskera Smári
Votheysverkun
Fyrri sláttur 6,0 10 6,9 4 0,87 2,5
Seinni sláttur 2,4 30 3,3 7 0,73 4,3
Beit
Fyrri hluta sumars 4,9 19 5,6 6 0,88 3,2
Háarbeit 4,2 33 5,4 13 0,78 2,5
8. tafla. Efnamagn og orka í votheyi 1984-1989 (Younie o.fl. 1991).
Tilraunaliðir
Smáraræktun
án tilbúins N-áburðar Níturáburður
Lífræn ræktun eftir 1987 270 kg/ha N
Þurrefni, % 19,8 19,1
PH 3,9 3,8
Ammóníum-N % af heildar-N 7,4 6,9
Hráprótein 13,6 13,1
Nýtanleg orka (metabolisable energy) 10,7 10,5
9. tafla. Samanburður á eldi ungnauta í lífrænni og hefðbundinni fóðuröflun í skosku tilraununum
(Younie 1992).
Líffæn Hefðbundin Hlutfall: Lífræn/hefðbundin
Beitarþungi
Fjöldi nauta/ha 3,44 4,43 0,79
Búffjáreiningar/ha 2,1 2,7
Dagleg þyngdaraukning, kg/grip 0,84 0,86 0,98
Lifandi vigt við slátrun, kg 492 492 1,00
Breytiorka, GJ/ha 85 108 0,79
Þyngdaraukning, kg/ha 1477 1889 0,78
Younie hefur tekið saman yfirlit um rannsóknir á nýtingu graslendis með hvítsmára fyrir
sauðfé, holdanaut og mjólkurkýr í Bretlandi (10. tafla). Afurðir af hektara lands voru að jafn-
aði um 17% minni í hvítsmáraræktun en í hefðbundinni og er það í samræmi við niðurstöður
tilrauna Younies, sbr. 9. töflu.
Hefðbundin belgjurtaræktun er í raun að mestu leyti eins og lífræn ræktun samkvæmt
stöðlum, munurinn er sá að fosfór og kalí í tilbúnum áburði er notað í hefðbundnu ræktuninni.