Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 236
228
Dreifingartími:
- Reykhólar 1958-1960, nr. 30-57 (3 ár). Tilbúinn áburður sem viðbót við búfjáráburð, bls. 182.
Dreifingaraðferðir:
- Skriðuklaustur 1953-1971, nr. 17-53. Endurræktun túna, bls. 70, hluti óbirtar niðurstöður (1964-
1971), óvfst hvenær tilraun lauk en stóð allavega til 1971.
Grænfóður og korn
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Akureyri 1904 (lár). Búfjáráburður (kúamykja og sauðatað), tilb. áb. og rotnaður þari á hafra, bls.
311.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Akureyri 1904 (lár). Búfjáráburður (kúamykja og sauðatað), tiib. áb. og rotnaður þari á haffa, bls.
311.
Matjurtir
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Eiðar 1908 (1 ár). Áburðarverkanir í grænfóðurhöfrum (hrossatað, kúamykja, sauðatað), bls. 307.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Eiðar 1908 (1 ár). Áburðarverkanir í grænfóðurhöffum (hrossatað, kúamykja, sauðatað), bls. 307.
- Reykhólar 1949, nr. 3-49 (1 ár). Sauðatað eða tilbúinn áburður fyrir kartöflur, bls. 257.
HROSS
Tún og nýræktir
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Hvítárbakki 1930 (1 ár). Tegundir búfjáráburðar og nitrophoska, bls. 178.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Hvítárbakki 1930 (1 ár). Tegundir búfjáráburðar og nitrophoska, bls. 178.
Grænfóður og korn
Samanburður við annan líffænan áburð:
- Sámsstaðir 1928-1932 (5 ár). Áburðartilraunir með Dönnesbygg-hrossatað, tilbúinn áburð, bls. 220.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Eiðar 1908 (1 ár). Áburðarverkanir í grænfóðurhöffum (hrossatað, kúamykja, sauðatað), bls. 307.
- Sámsstaðir 1928-1932 (5 ár). Áburðartilraunir með Dönnesbygg-hrossatað, tilbúinn áburð, bls. 220.
Matjurtir
Samanburður við annan líffænan áburð:
- Sámsstaðir 1947 (1 ár). Búfjáráburður (hrossatað), fiskimjöl og tilbúinn áburður fyrir kartöflur, bls.
258.
Samanburður við tilbúinn áburð:
- Eiðar 1909 og 1911 (2 ár). Áburðarverkanir í grænfóðurhöffum (hrossatað), bls. 307.
- Eiðar 1913-1914 (2 ár). Áburður (hrossatað) fyrir gulrófur, bls. 312.
- Sámsstaðir 1947 (1 ár). Búfjáráburður (hrossatað), fiskimjöl og tilbúinn áburður fyrir kartöflur, bls.
258.
II. MJÖL ÚR FISKIOG FISKÚRGANGUR
Tún og nýræktir
Samanburður við annan lífrænan áburð:
- Akureyri 1916, 1917 og 1921 (3 ár). Síldarmjöl, kúamykja og tilbúinn áburður, bls. 175.
- Akureyri 1925-1927 (3 ár). Samanburður á mykju, slógi og tilbúnum áburði og 1928-1930 (3ár).
Samanburður á mykju og tilbúnum áburði, bls. 177.
- Reykjavík 1923-1926 (4 ár). Síldarmjöl, fiskúrgangsmjöl og kúamykja, bls. 175.
- Reykjavík 1923-1932 (10 ár). Undirburður kúamykju og sfldar, bls. 190.