Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 138
130
2. tafla. Efnainnihald fóðurtegunda sem notaðar voru í tilrauninni (m.v. þurrefni).
Fóður Þe. Meltanl. % % FE/kg kg/FE Prótein % Tréni % Aska % Ca g/kg P g/kg Mg g/kg K g/kg Na g/kg
Þurrhey 89,1 74 0,78 1,28 12,0 24,6 7,8 3,4 2,0 1,4 15,3 0,2
Þurrhey 83,3 74 0,78 1,28 12,1 24,6 7,5 3,2 2,3 1,4 14,4 0,3
Þurrhey 82,9 72 0,75 1,33 11,3 24,6 7,1 3,1 2,3 1,4 15,3 0,4
Þurrhey 82,0 73 0,77 1,31 11,8 7,5 3,5 2,4 1,4 15,4 0,3
Þurrhey 90,1 71 0,74 1,36 12,4 7,6 3,4 2,5 1,5 18,0 0,4
Meðaltal 85,5 73 0,76 1,31 11,9 24,6 7,5 3,3 2,3 1,4 15,7 0,3
Rýgresi 20,1 74 0,78 1,28 15,1 22,5 10,1 3,9 3,0 2,0 25,7 3,4
Rýgresi 22,1 72 0,75 1,33 13,5 22,6 10,2 4,0 2,8 1,9 26,0 1,9
Rýgresi 22,2 73 0,77 1,31 12,3 22,6 10,1 4,1 2,6 1,7 25,6 1,5
Rýgresi 23,3 76 0,81 1,23 11,2 21,2 10,0 4,2 2,6 2,0 24,2 1,2
Rýgresi 21,6 73 0,77 1,31 12,2 23,9 9,8 3,6 2,5 1,8 22,2 2,4
Rýgresi 21,8 73 0,77 1,31 12,0 23,0 10,2 4,8 3,1 2,1 32,2 1,5
Meðaltal 21,9 74 0,77 1,29 12,7 22,6 10,1 4,1 2,8 1,9 26,0 2,0
Kál 16,2 78 0,84 1,19 12,0 21,1 8,3 10,5 2,9 2,5 22,2 2,1
Kál 15,0 79 0,86 1,17 11,8 21,7 8,3 10,4 3,0 2,3 23,3 2,2
Kál 16,0 79 0,86 1,17 10,5 23,3 8,1 9,2 2,7 2,3 19,9 2,4
Kál 16,1 78 0,84 1,19 11,3 21,9 8,4 10,8 2,8 2,5 20,0 2,4
Kál 16,8 78 0,84 1,19 11,4 21,3 8,6 10,6 2,8 2,5 21,6 2,1
Kál 16,5 80 0,87 1,15 11,1 22,9 8,5 10,5 2,9 2,5 21,4 2,2
Meðaltal 16,1 79 0,85 1,17 11,3 22,0 8,4 10,3 2,9 2,4 21,4 2,2
Kálstönglar 16,2 71 0,74 1,36 9,5 30,3 7,4 7,4 3,1 2,1 22,4 2,6
Kjarnfóður 89,0 1,12 0,89 22,6 3,5 10,2 25,6 13,6 5,8 6,1 4,6
Mœlingar og tölfrœði
Kýmar voru einstaklingsfóðraðar og var gróffóðrið vigtað í þær 5 daga vikunnar en kjarn-
fóðrið alla daga. Fóðrað var tvisvar á dag og fengu allar kýmar um 5 kg af þurrheyi að
morgninum en annað hvort þurrhey, kál eða rýgresi seinnipartinn og var magnið m.v. að leifar
væru a.m.k. 15% af gjöf. Þegar skipt var um fóðurtegund vom tegundirnar gefnar í bland í 2-4
daga. Kjamfóðurgjöf var ákveðin skv. nyt og áætluðu heyáti í byijun tilraunarinnar (sjá 1.
töflu) en minnkaði síðan um 0,25 kg á viku eftir það, en allar kýmar fengu sömu kjam-
fóðurtegund óháð grastegund.
Orkugildi kjamfóðurs var áætlað út frá efnagreiningum og töflugildum varðandi meltan-
leika hráefnanna sem notuð vom í blönduna en orkugildi gróffóðursins var reiknað út frá
mældum meltanleika in vitro skv:
FE/kg þe. = (0,025 x meltanl.% - 0,561) / 1,65