Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 146
138
svo leiðrétt sé fyir þungamun. Þessar niðurstöður má skoða bæði í 9. töflu og einnig á 1.
mynd.
9. tafla. Áhrif aldurs (mjaltaskeiðs) og heygæða á átgetu mjólkurkúa (% af þunga).
Tilrauna> Mjalta- skeið Heytegund Gróf- fóður meltanl. % Gróf- fóður FE/ kgþe. Gróf- fóður % af þunga Kjarn- fóður % af þunga Fóður alls % af þunga Kjam- fóður % af þe.
1 1 Túnvingull 71 0,74 1,80 0,76 2,56 29,7
2 1 Vallarsveifgras 72 0,76 2,00 0,79 2,79 28,3
2 1 Vallarsveif. + rýgresi 73 0,77 2,13 0,80 2,93 27,3
2 1 Vallarsveif. + kál 75 0,80 2,16 0,80 2,96 27,0
1 1 Grasteg. blanda 77 0,82 2,15 0,73 2,88 25,3
1 1 Vallarfoxgras 80 0,88 2,69 0,72 3,41 21,1
3 2+ Snarrót 69 0,71 2,34 0,48 2,82 17,0
1 2+ Túnvingull 71 0,74 2,01 0,52 2,53 20,6
3 2+ Vallarsveifgras, há 73 0,76 2,33 0,48 2,82 17,0
3 2+ Vallarfoxgras 76 0,81 2,54 0,48 3,02 15,9
1 2+ Grasteg. blanda 77 0,82 2,36 0,52 2,88 18,1
I 2+ Vallarfoxgras 80 0,88 2,68 0,53 3,21 16,5
a) Tilraun 1: Gunnar Ríkharðsson, 1994.
Tilraun 2: Þessi tilraun.
Tilraun 3: Þóroddur Sveinsson og Gunnar Ríkharðsson, 1995.
Heyát (þe), % af þunga
FE í kg þurrefnis
1. mynd. Áhrif aldurs og heygæða á hlutfallslegt át mjólkurkúa (sjá 9. töflu).