Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 169
161
9. tafla. P-tala, K-tala, sýrustig og rúmþyngd eftir jarðvegsraka.
Raki Fjöldi túna P-tala K-tala Sýrustig Rúmþyngd
Þurrt 42 10,9 1,26 5,38 0,77
Hæfilegt 148 ■ 11,1 1,24 5,09 0,64
Elautt 60 9,0 1,21 5,03 0,58
Grasefnagreiningar
Eins og áður hefur komið fram voru tekin grassýni úr 48 túnum á 10 bæjum í Lsafjarðarsýslum
dagana 29. og 30. júní. Tún vom þá ekki mikið sprottin. Jarðvegssýni vom svo tekin úr sömu
túnum um haustið. í 12. töflu er innihald efna í grassýnum og jarðvegi gefið upp.
12. tafla. Efnainnihald gras- og jarðvegssýna.
Meðaltal 48 sýna Hæsta gildi Lægsta gildi
Uppskera, þe. hkg /ha 18,0 30,1 4,5
Prótein, % 24,0 35,1 15,4
Fosfór í grasi, % 0,46 0,66 0,34
Kalíum í grasi, % 1,97 3,48 1,02
Kalsíum í grasi, % 0,40 0,86 0,22
Magnesíum í grasi, % 0,25 0,35 0,13
Natríum í grasi, % 0,26 0,59 0,01
P-tala jarðvegs 12,7 28,6 5,40
K-talajarðvegs 1,2 2,4 0,53
pH jarðvegs 5,0 7,1 4,2
Rúmþyngd jarðvegs 0,65 1,30 0,33
Gróðurfar túnanna
Svœði. í 13. töflu er sýnd þekja helstu tegunda eða tegundahópa í hverri sýslu. 0 þýðir að
tegundin hafi ekki fúndist, en + að hún hafi fundist en sé ekki mælanleg með þeim fjölda auka-
stafa sem hér er notaður. Niðurstöðumar em mjög áþekkar þeim sem fengust í síðustu athugun
(Guðni Þorvaldsson 1991) nema hvað vallarsveifgras og varpasveifgras mælist meira nú en
vallarfoxgras minna. í þessari athugun vom mun fleiri tún en í fyrri skoðuninni. Þau vom hins
vegar ekki skoðuð fýrr en í september og þá höfðu sum þeirra verið slegin tvisvar um sumarið og
því var erfiðara að átta sig á tegundasamsetningunni. Það er vel þekkt að vallarfoxgras gefúr
lakari endurvöxt en ýmsar aðrar tegundir og því er eðlilegt að það mælist minna þegar túnin em
skoðuð eftir slátt. Annað sem gæti hafa haft áhrif á hlutfallið milli þessara tegunda er að töluvert
kal var á þessu svæði vorið 1993..